
Vélafl ehf
Vélafl er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og leigu á vinnuvélum. Helstu vörumerki okkar eru Hitachi, Metso, Furukawa, Hyundai og Bomag.
Höfuðstöðvar okkar eru að Rauðhellu 11 í Hafnarfirði en þar eru söluskrifstofur, varahlutaverslun og verkstæði.
Við leggjum metnað okkar í að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.

Öflugt viðgerðarfólk á verkstæði Vélafls
Langar þig að starfa með skemmtilegu fólki í krefjandi umhverfi og hefur brennandi áhuga á vélum og vélaviðgerðum?
Hefur þú þekkingu og reynslu af viðgerðum á vinnuvélum?
Ef svo er, þá erum við að leita að þér!
Vélafl leitar eftir traustu og metnaðarfullu viðgerðarfólki til starfa á umboðsverkstæði fyrir Hitachi, Hyundai, Bomag, Metso og fleiri þungavinnuvélar.
Á verkstæðinu sinnum við standsetningum, bilanagreiningum og viðgerðum á vinnuvélum og tengdum búnaði. Við höfum það að markmiði að veita framúrskarandi og faglega þjónustu.
Við hvetjum öll sem uppfylla hæfniskröfur og langar að vinna í skemmtilegu umhverfi til að sækja um.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af vinnuvélaviðgerðum er nauðsynleg
- Menntun við hæfi er kostur
- Frumkvæði, sjálfstæði og fagleg vinnubrögð
- Snyrtimennska, stundvísi og áreiðanleiki
- Gilt bílpróf
- Kostur að hafa gild I og J vinnuvélaréttindi fyrir lyftara og vinnuvélar
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
Við bjóðum upp á
- Nýlegar þjónustubifreiðar og góða aðstöðu
- Fjölbreytt og spennandi starf þar sem unnið er við nýjungar á vinnuvélamarkaði
- Endurmenntun á vegum birgja
- Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt4. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Rauðhella 11, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Ökuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skoðunarmaður óskast !
Tékkland bifreiðaskoðun

Tæknimaður
Newrest Group

Vélvirki
Steypustöðin

Bifvélavirki á sérhæfðu Mercedes-Benz og smart bílaverkstæði
Bílaumboðið Askja

Leiðtogi viðhalds / Maintenance Supervisor
Alcoa Fjarðaál

Starfskraftur við þjónustumiðstöð á Borgarfirði eystri
Þjónustumiðstöð Múlaþings

Mjólkursamsalan Egilsstöðum - viðhald
Mjólkursamsalan

Starfsmaður í fasteignadeild
Tækniskólinn

Tæknimaður
Stórkaup

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Selfossi
Frumherji hf

Armur ehf. Óskar eftir starfsfólki í Tjónaskoðun og Bifreiðasmið
Armur ehf.

Reynslumikill bifvélavirki óskast til starfa hjá Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt