
Tékkland bifreiðaskoðun
Tékkland bifreiðaskoðun ehf. er almennt bifreiðaskoðunarfyrirtæki sem hóf starfsemi 20. maí 2010
Skoðunarmaður óskast !
Ert þú hress og jákvæður bifvélavirki, vélvirki eða bifreiðasmiður? Þá erum við að leita að einstaklingi eins og þér fyrir skoðunarstöð okkar á höfuðborgarsvæðinu. Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Amk sveinspróf í bifvélavirkjun, vélvirkjun eða bifreiðasmíði
- Rík þjónustulund
- Finnst gaman að vera í vinnunni
Auglýsing birt4. nóvember 2025
Umsóknarfrestur16. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Holtagarðar, 104 Reykjavík
Hátún 2A, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BifreiðasmíðiBifvélavirkjunSveinsprófVélvirkjunÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tæknimaður
Newrest Group

Vélvirki
Steypustöðin

Bifvélavirki á sérhæfðu Mercedes-Benz og smart bílaverkstæði
Bílaumboðið Askja

Öflugt viðgerðarfólk á verkstæði Vélafls
Vélafl ehf

Leiðtogi viðhalds / Maintenance Supervisor
Alcoa Fjarðaál

Mjólkursamsalan Egilsstöðum - viðhald
Mjólkursamsalan

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Selfossi
Frumherji hf

Armur ehf. Óskar eftir starfsfólki í Tjónaskoðun og Bifreiðasmið
Armur ehf.

Reynslumikill bifvélavirki óskast til starfa hjá Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt

Hópstjóri á verkstæði
Hekla

Verkfæravörður
Hekla

Við erum að bæta við í verkstæðisteymi Heklu!
Hekla