Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt

Reynslumikill bifvélavirki óskast til starfa hjá Suzuki og Vatt

Við leitum að reynslumiklum bifvélavirkja sem hefur góða þekkingu á bilanagreiningu og góða færni til að leysa úr tæknilegum vandamálum.
Verkstæðið er í uppbyggingu og viljum við fá til liðs við okkur fagmann sem vill vera hluti af sterkri og traustri verkstæðisheild.

Vinnutími frá:
8-16:30 mán-fim.
8-15:00 föstud.
Lokað um helgar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Bilanagreining á bensín- og rafmagnsbílum.
  • Ábyrgðarviðgerðir.
  • Þátttaka í markvissri fagþjálfun og námskeiðum sem styðja við áframhaldandi þróun og færni í starfi.
  • Önnur tilfallandi verkefni tengd starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í bifvélavirkjun og/eða víðtæk reynsla af viðgerðum bifreiða.
  • Mjög góð þekking og færni á bilanagreiningum.
  • Mjög góð tölvu- og enskukunnátta.
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og metnaður til árangurs.
  • Frumkvæði og fagmennska í starfi.
  • Rík þjónustulund og samstarfshæfni.
Fríðindi í starfi
  • Afsláttur á nýjum bílum.
  • Afsláttur á notum bílum.
  • Afsláttakjör af varahlutum, aukahlutum og þjónustu.
  • Íþróttastyrkur - Fyrirtækið greiðir 50% af ársgjaldi í líkamsrækt.
  • Niðurgreiddur heitur matur í hádeginu. 
Auglýsing birt1. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skeifan 17, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BifvélavirkjunPathCreated with Sketch.BilanagreiningPathCreated with Sketch.BílarafmagnsviðgerðirPathCreated with Sketch.BílvélaviðgerðirPathCreated with Sketch.Hjólastilling
Starfsgreinar
Starfsmerkingar