
Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt - Bílaumboð
Aðeins um fyrirtækin:
Suzuki hefur verið á Íslandi í 60 ár. Suzuki sérhæfir sig í sölu og þjónustu á Suzuki bifreiðum, mótorhjólum, utanborðsmótorum og Zodiac bátum ásamt vara.- aukahlutum.
Vatt hefur verið á Íslandi í 5 ár. Vatt sérhæfir sig í sölu og þjónustu á 100% rafmögnuðum bifreiðum ásamt vara.- og aukahluti. Vatt selur þrjú bílamerki: BYD sem er stærsta rafbílamerki í heimi, Maxus og Aiways.

Reynslumikill bifvélavirki óskast til starfa hjá Suzuki og Vatt
Við leitum að reynslumiklum bifvélavirkja sem hefur góða þekkingu á bilanagreiningu og góða færni til að leysa úr tæknilegum vandamálum.
Verkstæðið er í uppbyggingu og viljum við fá til liðs við okkur fagmann sem vill vera hluti af sterkri og traustri verkstæðisheild.
Vinnutími frá:
8-16:30 mán-fim.
8-15:00 föstud.
Lokað um helgar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bilanagreining á bensín- og rafmagnsbílum.
- Ábyrgðarviðgerðir.
- Þátttaka í markvissri fagþjálfun og námskeiðum sem styðja við áframhaldandi þróun og færni í starfi.
- Önnur tilfallandi verkefni tengd starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í bifvélavirkjun og/eða víðtæk reynsla af viðgerðum bifreiða.
- Mjög góð þekking og færni á bilanagreiningum.
- Mjög góð tölvu- og enskukunnátta.
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og metnaður til árangurs.
- Frumkvæði og fagmennska í starfi.
- Rík þjónustulund og samstarfshæfni.
Fríðindi í starfi
- Afsláttur á nýjum bílum.
- Afsláttur á notum bílum.
- Afsláttakjör af varahlutum, aukahlutum og þjónustu.
- Íþróttastyrkur - Fyrirtækið greiðir 50% af ársgjaldi í líkamsrækt.
- Niðurgreiddur heitur matur í hádeginu.
Auglýsing birt1. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Skeifan 17, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunBilanagreiningBílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirHjólastilling
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Starfsfólk óskast á vélaverkstæði
Eimskip

Verkfæravörður
Hekla

Umsjón með bílaflota Orkuveitunnar
Orkuveitan

Viltu kenna bifvélavirkjun?
Borgarholtsskóli

Vélvirkjar með reynslu í skotbómulyfturum
N-Verkfæri ehf

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Höfuðborgarsvæði
Frumherji hf

Skoðunarmaður óskast !
Tékkland bifreiðaskoðun

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Reykjanesi
Frumherji hf

Starfsmaður í bifreiðaskoðun á Akureyri
Frumherji hf

Stöðvarstjóri á Akureyri
Frumherji hf