
HS Veitur hf
HS Veitur eru framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki í veitustarfsemi sem telst til mikilvægra innviða. Hjá HS Veitum starfa um 100 starfsmenn á fjórum starfstöðvum sem sinna margvíslegum störfum. Fyrirtækið þjónar mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins og eru íbúar á veitusvæði HS Veitna rúmlega 84 þúsund.
Í fyrirtækinu ríkir jákvæður starfsandi sem einkennist af sterkri liðsheild og virðingu í samskiptum.

Rafvirki í Hafnarfirði
Vilt þú slást í hópinn?
HS Veitur leita að faglegum og reyndum rafvirkja á starfsstöð fyrirtækisins í Hafnarfirði.
Helstu verkefni felast í viðhaldi og eftirliti ásamt nýframkvæmdum
Helstu verkefni og ábyrgð
- Nýframkvæmdir – tenging, háspennustrengja, dreifistöðva, götuskápa og heimtauga
- Viðhald- lagfæringar á dæmingum í kjölfar skoðana, endurnýjun á búnaði, viðgerðir í kjölfar bilana
- Eftirlit á búnaði rafmagnssviðs – skráning á dæmingum
- Bilanaleit - sónun og innmælingar strengja
- Samskipti við viðskiptavini og verktaka
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun eða rafveituvirkjun
- Samskiptahæfni og frumkvæði
- Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi
- Ökuskírteini
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt31. október 2025
Umsóknarfrestur14. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Selhella 8, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiRafvirkjunSjálfstæð vinnubrögðSveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í rekstri stjórn- og varnarbúnaðar
Landsnet hf.

Hópstjóri sérhæfðs viðhalds
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Rafvirki
Raf-X

Tæknimaður HljóðX lausna
HljóðX

Drífandi einstaklingur á rafmagnssviði
Verkfræðistofan Vista ehf

Rafvirki með reynslu, fjölbreytt verkefni
Lausnaverk ehf

Rafvirki
Statik

Rafvirki óskast til starfa
Grundarheimilin

Device Specialist
DTE

MIKIL VINNA FRAMUNDAN
Kæling Víkurafl

Erum að leita að rafvirkjum með reynslu í lyftaraviðgerðum
N-Verkfæri ehf

Rafvirki eða rafvirkjanemi
Rafsveinn ehf