
Kæling Víkurafl
Kæling Víkurafl ehf. er öflugt þekkingar- og þjónustufyrirtæki sem framleiðir raf- og kælilausnir fyrir fyrirtæki í sjávarútvegi, fiskeldi, líftækniiðnaði, matvælaframleiðslu og öðrum iðnaði. Fyrirtækið veitir einnig alhliða þjónustu og vöktun þegar kemur að kælibúnaði, kælilausnum og flest öllum rafbúnaði í fyrirtækjum.

MIKIL VINNA FRAMUNDAN
Kæling Víkurafl óskar eftir starfsfólki til að sinna ýmsum störfum tengt þjónustu við kælibúnað, rafbúnað og annað því tengdu. Leitað er eftir rafvirkjum, vélvirkjum, vélsmiðum, vélstjórum og almennu starfsfólki sem hefur áhuga, getu og vilja til að sinna þjónustu og smíði á kælivélum og öðrum kælibúnaði.
Samkeppnishæf laun, góð vinnuaðstaða, fríðindi og góður vinnuandi er hjá okkur.
Allir, óháð kyni, sem hafa áhuga, dug og þor til að vinna í þessum bransa eru hvattir til að sækja um.
Auglýsing birt5. nóvember 2025
Umsóknarfrestur19. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaValkvætt
Staðsetning
Stapahraun 6, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í rekstri stjórn- og varnarbúnaðar
Landsnet hf.

Hópstjóri sérhæfðs viðhalds
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Stálsmiðir, vélvirkjar - Vélsmiðja
VHE

Rafvirki
Raf-X

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Stálsmiður í handriðasmiðju / Steel fabricator
Stál og Suða ehf

Tæknimaður HljóðX lausna
HljóðX

Drífandi einstaklingur á rafmagnssviði
Verkfræðistofan Vista ehf

Rafvirki með reynslu, fjölbreytt verkefni
Lausnaverk ehf

Starfsfólk óskast á vélaverkstæði
Eimskip

Starfsmenn í uppsetningar og framleiðslu
Signa ehf

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás