exa nordic
exa nordic
exa nordic

Burðarvirkjahönnuður

exa nordic leitar að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingum til þess að styrkja okkar teymi sérfræðinga í burðarvirkjahönnun og verkefnastjórnun. Starfið felur í sér burðarvirkjahönnun og tengda ráðgjöf í verkefnum af fjölbreyttum toga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hönnun/greining burðarvirkja
  • Gerð útboðsgagna
  • Gerð kostnaðaráætlana
  • Önnur almenn verkfræðiráðgjöf eins og eftirlit, verkefnastjórn og hönnunarstjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun í verkfræði/tæknifræði
  • Nýútskrifuð og þau sem eru að ljúka námi eru hvött sérstaklega til að sækja um
  • Reynsla í notkun hönnunar- og teikniforrita, t.d. Revit og Tekla
  • Gott vald á íslensku, ensku og norðurlandamáli er kostur
  • Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar, metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Þekking og áhugi á sjálfbærni er kostur
Auglýsing birt25. mars 2025
Umsóknarfrestur11. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Bjargargata 1, 102 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar