
exa nordic
exa nordic er ráðgjafafyrirtæki í mannvirkjahönnun sem sem býður upp á burðarvirkjahönnun og verkefnastjórnun í mannvirkjahönnun þar sem rík áhersla er lögð á upplifun notenda, notagildi, sjálfbærni og hagkvæmni í framkvæmd og rekstri.

Burðarvirkjahönnuður
exa nordic leitar að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingum til þess að styrkja okkar teymi sérfræðinga í burðarvirkjahönnun og verkefnastjórnun. Starfið felur í sér burðarvirkjahönnun og tengda ráðgjöf í verkefnum af fjölbreyttum toga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hönnun/greining burðarvirkja
- Gerð útboðsgagna
- Gerð kostnaðaráætlana
- Önnur almenn verkfræðiráðgjöf eins og eftirlit, verkefnastjórn og hönnunarstjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í verkfræði/tæknifræði
- Nýútskrifuð og þau sem eru að ljúka námi eru hvött sérstaklega til að sækja um
- Reynsla í notkun hönnunar- og teikniforrita, t.d. Revit og Tekla
- Gott vald á íslensku, ensku og norðurlandamáli er kostur
- Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar, metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Þekking og áhugi á sjálfbærni er kostur
Auglýsing birt25. mars 2025
Umsóknarfrestur11. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Bjargargata 1, 102 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Eftirlit með nýframkvæmdum og viðhaldi - Norðurland
Vegagerðin

Hönnuður á byggingadeild
Límtré Vírnet ehf

Project Engineer
Icelandair

Sérfræðingur í innheimtustýringu
Fjársýslan

Sérfræðingur í fjárstýringu
Fossar fjárfestingarbanki hf.

Sérfræðingur í gagnaforritun (e. Data Engineer)
Síminn

Verkefnastjóri í jarðvinnu
Þróttur ehf

Sérfræðingur í mannvirkjaeftirliti
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Verkefnastjórn og framkvæmdaráðgjöf byggingarframkvæmda
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Tæknistjóri (CTO)
Reykjavik Geothermal

Ert þú samningaséní?
Landsvirkjun

Nýsköpunarstjóri í viðskiptaþróun
Landsvirkjun