
Þróttur ehf
Þróttur Ehf er rótgróið fyrirtæki staðsett á Akranesi. Fyrirtækið hefur unnið aragrúa af verkum út um allt land við góðar undirtektir. Fyrirtækið hefur verið starfrækt síðan 1946 og þar af leiðandi fyrir löngu búið að festa sig í sessi.
Hjá fyrirtækinu starfa í dag 17 manns en eykst yfir sumartímann.
Verkefnastjóri í jarðvinnu
Þróttur ehf leitar að öflugum og metnaðarfullum verkefnastjóra til starfa. Fjölbreytt verkefni og góð verkefnastaða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkefnastýring á jarðvinnuverkefna
- Áætlunagerð, undirbúningur og umsjón framkvæmda
- Mælingar, útsetningar og magntaka
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntum á sviði tæknifræði eða verkfræði.
- Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
- Þekking og reynsla á Trimple business center eða Autocad kostur
- Reynsla af jarðvinnu kostur.
- Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi
Fríðindi í starfi
- Matur í hádegi
Auglýsing birt24. mars 2025
Umsóknarfrestur7. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Akranes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Burðarvirkjahönnuður
exa nordic

Sérfræðingur í verkefnastoð - Endurbótaverkefni
Landsvirkjun

Leiðtogi barna og ungmenna í Borgarbyggð
Borgarbyggð

Rafvirki / Tæknimaður
Hitastýring hf.

Hitt húsið - verkefnastjóri
Hitt húsið

Eftirlitsmaður á umsjónardeild Norðursvæðis
Vegagerðin

Sumarstarf við gæðaeftirlit
Malbikstöðin ehf.

Verkfræðingur á framleiðslusviði
Kerecis

Verkefnastjóri rekstrarlausna
Advania

Gæðasérfræðingur
Steypustöðin

Skólastjóri útilífsskóla Svana
Skátafélagið Svanir

Viðskiptastjóri
Héðinshurðir ehf