Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.
Bókhald og uppgjör - Hrafnista
Ert þú viðurkenndur bókari eða með háskólapróf í viðskiptafræði og langar að vinna í öflugu teymi?
Hrafnistuheimilin og Sjómannadags ráð óska eftir að ráða til sín öflugan og metnaðarfullan aðila í bókhald og uppgjör á fjármálasvið.
Sjómannadags er eigandi Hrafnistu sem rekur átta hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ. Auk þess rekur Sjómannadagsráð tvö fasteignafélög og Happdrætti Das.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Færsla bókhalds
-
Reikningagerð og eftirfylgni innheimtu
-
VSK-uppgjör
-
Afstemming bókhalds og þátttaka í uppgjörum
-
Skýrslugerð
-
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Viðurkenndur bókari eða háskólapróf í viðskiptafræði
-
Marktæk reynsla við bókhaldsstörf
-
Góð Excel kunnátta
-
Framúrskarandi samskiptahæfileikar
-
Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
Auglýsing birt22. nóvember 2024
Umsóknarfrestur3. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (9)
Sjúkraliði í dagþjálfun - Laugarás
Hrafnista
Hjúkrunarnemi - hlutastarf
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Laugarás
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Hlévangur
Hrafnista
Sjúkraþjálfari - Sjúkraþjálfunardeild Hrafnistu Hraunvangi
Hrafnista
Umönnun Framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista
Umönnun Framtíðarstarf - Sléttuvegur
Hrafnista
Ert þú með BS í sjúkraþjálfun?
Hrafnista
Framtíðarstarf í umönnun - Ísafold
Hrafnista
Sambærileg störf (12)
SÉRFRÆÐINGUR Í GREIÐSLUSTÝRINGU
Fjársýslan
Aðalbókari/Launafulltrúi
Atlas Verktakar ehf
Skrifstofustarf
Hjálpræðisherinn
Vörustjóri CRM í Microsoft Dynamics 365
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Microsoft Dynamics 365 F&O consultant (ráðgjafar)
HSO Iceland
Ráðgjafi, fjárhagskerfi viðskiptavina
HSO Iceland
Viðskiptalausnir fyrirtækja - sérfræðingur
Landsbankinn
Sérfræðingur í innheimtu
Íslandsbanki
Bókari í hlutastarf
Grundarheimilin
Skrifstofustarf - 50%
Elite Seafood Iceland ehf. / Hamrafell ehf.
Bókari óskast í 80-100% starf
Afstemma ehf.
Viðskiptastjóri útflutnings / Key Account Manager of Export
Saltverk