Hjálpræðisherinn
Hjálpræðisherinn
Hjálpræðisherinn

Skrifstofustarf

Hjálpræðisherinn á Íslandi auglýsir eftir metnaðarfullum einstaklingi tímabundið til starfa í bókhalds- og skrifstofustörfum. Við leitum að einstaklingum sem eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt og sem búa yfir reynslu af bókhaldsvinnu og öðrum skrifstofustörfum. Staðan er auglýst til 6 mánaða með möguleika á framtíðarvinnu.

Hjálpræðisherinn er með aðsetur á Suðurlandsbraut 72.

Helstu verkefni og ábyrgð

·      Bókun reikninga og eftirfylgni með rafrænu samþykktarferli

·      Afstemmingar, bæði fjárhags- og viðskiptamanna- og lánadrottnabókhalds

·      Reikningagerð

·      Almenn skrifstofustörf og önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann

Menntunar- og hæfniskröfur

·      Haldbær reynsla og þekking á bókhaldsstörfum er kostur

·      Góð almenn tölvuþekking

·      Frumkvæði, sjálfstæði, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð

·      Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni

·      Þekking á helstu bókhaldskerfum

Auglýsing birt25. nóvember 2024
Umsóknarfrestur6. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Suðurlandsbraut 72, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar