Flóki Invest
Flóki Invest er langtímafjárfestir á Íslandi sem leggur áherslu á fjárfestingar í fjölbreyttum verkefnum og aðal áhersla Fólka eru á fasteignaverkefni og að styðja við fjárfestingar í lyfja- og heilsutengdum greinum. Flóki fjárfestir einnig í vistvænum fasteignum og styður við menningar- og íþróttastarf.
Bókari
Flóki fjárfestingafélag óskar eftir að ráða reyndan bókara til að sinna fjölbreyttum verkefnum í öflugu teymi í fjármáladeild félagsins.
Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga og góðan skilning á bókhaldi, á gott með að tileinka sér nýjungar og hefur farsælan samskiptaferil að baki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds og allt sem því viðkemur.
- Móttaka reikninga, afstemmingar og vinnsla til endurskoðanda.
- Greiningar og samantekt upplýsinga.
- Önnur verkefni í samráði við næsta yfirmann.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðskiptamenntun eða menntun sem viðurkenndur bókari.
- Haldgóð reynsla og góður skilningur á bókhaldi.
- Reynsla af störfum í fjármáladeild eða af endurskoðunarstofu er æskileg.
- Góð tölvukunnátta, reynsla af notkun Excel og DK er kostur.
- Nákvæmni og samviskusemi.
- Jákvætt viðmót, lipurð í samskiptum og hæfni til að vinna í teymi.
- Sveigjanleiki.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
Auglýsing birt23. janúar 2025
Umsóknarfrestur3. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Skrifstofustjóri hjá Kassaleigunni
Kassaleigan
Sölufulltrúi
Cargow Thorship
Við leitum að liðsauka í Fjallabyggð
Arion banki
Sérfræðingur í launaafgreiðslu
Fjársýslan
Þjónustustjóri
ÍAV
Sérfræðingur í innflutningi
Ísfell
Húsnæðisumsjón og rekstur
Kvika banki hf.
Parlogis leitar að þjónustufulltrúa
Parlogis
Sérfræðingur
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið
Starfsmaður við uppmælingakerfi húsasmiða
Byggiðn- Félag byggingamanna
Starfsmaður á skrifstofu Byggiðnar á Akureyri
Byggiðn- Félag byggingamanna
Sérfræðingur í flugrekstrar- og skírteinadeild
Samgöngustofa