Ísfell
Ísfell er leiðandi fyrirtæki í sölu, þjónustu og
hönnun á útgerðar-, fiskeldis- og iðnaðarlausnum
og rekur 8 þjónustu- og framleiðslueiningar
um land allt. Þjónusta fyrirtækisins
markast helst af góðu úrvali af gæðavörum,
áreiðanleika gagnvart viðskiptavinum og
frábærum hópi starfsfólks með víðtæka
þekkingu. Nánari upplýsingar er að finna á
www.isfell.is.
Sérfræðingur í innflutningi
Við hjá Ísfell leitum að öflugum og skipulögðum einstaklingi til að taka að sér mikilvægt hlutverk í stýringu á innflutningi og útflutningi vara. Í starfinu felst einnig eftirlit með birgðum og hreyfingum á lager í nánu samstarfi við lagerstjóra.
Þetta er fjölbreytt og krefjandi starf þar sem tækifæri gefst til að láta að sér kveða í mikilvægum þáttum rekstrarins. Við leitum að einstaklingi sem er lausnamiðaður, vandvirkur og metnaðarfullur um að halda flæðinu gangandi á skilvirkan hátt.
Ef þú hefur reynslu eða áhuga á innflutnings- og útflutningsmálum, góða samskiptafærni og hæfni til að vinna í teymi, hvetjum við þig til að sækja um!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með innflutningi og útflutningi á vörum
- Tollskýrslugerð
- Samskipti við erlenda birgja
- Eftirlit með birgðum, afhendingum birgja og veltuhraða birgða
- Umsjón með vörutalningum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og/eða reynsla af verkefnum tengdum flutningum og sjávarútvegi er kostur
- Talnagleggni, nákvæmni og vandvirkni í vinnubrögðum
- Menntun sem nýtist í starfi
- Geta til að greina gögn, vinna úr þeim og setja þau fram með skipulögðum hætti
- Góð þekking á tollamálum
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Óseyrarbraut 28, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Birgðahald
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Þjónustustjóri
ÍAV
Bókari
Síldarvinnslan hf.
Við leitum að liðsauka í hóp greiðslumiðlunar og ábyrgða
Arion banki
Skrifstofustarf í móttöku - sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Sumarstarf í ferðaþjónustu
Eskimos Iceland
Sérfræðingur á fjármálasviði
Rafal ehf.
Þjónustufulltrúi á þjónustusvið Hyundai
Hyundai
Skrifstofustarf
Skinney Þinganes hf
Staða skrifstofumanns - Patreksfirði
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
Umsjónamaður sjóða og bókhald
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin
Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup