Byggiðn- Félag byggingamanna
Byggiðn- Félag byggingamanna
Byggiðn- Félag byggingamanna

Starfsmaður á skrifstofu Byggiðnar á Akureyri

Byggiðn- félag byggingamanna auglýsir eftir starfsmanni í 100% starf á skrifstofu félagsins á Akureyri. Byggiðn er stéttarfélag iðnaðarmanna í byggingariðnaði sem hefur það meginmarkmið að gæta hagsmuna og réttinda félagsmanna sinna.

Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf.

Helstu verkefni og ábyrgð

Samskipti og þjónusta við félagsmenn

Upplýsingamiðlun og aðstoð vegna réttinda-, mennta- og kjaramála

Heimsóknir í fyrirtæki og skóla, kynningar- og fræðslumál 

Vinnustaðaeftirlit

Samskipti við trúnaðarmenn

Umsjón með orlofshúsnæði og búnaði

Menntunar- og hæfniskröfur

Iðnmenntun í byggingagreinum

Þekking á kjarasamningum og vinnurétti kostur

Góðir samskiptahæfileikar

Sjálfstæð og öguð vinnubrögð

Góð almenn tölvukunnátta

Fríðindi í starfi

Stytting vinnuvikunnar

Auglýsing birt23. janúar 2025
Umsóknarfrestur3. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skipagata 14, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.MálningarvinnaPathCreated with Sketch.PípulagningarPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Smíðar
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar