Starfsmaður við uppmælingakerfi húsasmiða
Byggiðn er stéttarfélag iðnaðarmanna í byggingariðnaði.
Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
Samskipti við ábyrgðaraðila á verkstað
Magntaka á verkum húsasmiða og umsjón á útreikningum ákvæðisvinnu
Önnur tilfallandi verkefni á skrifstofu félagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í húsasmíði
Góð alhliða tölvukunnátta
Góðir samskiptahæfileikar
Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Reynsla af vinnu í uppmælingakerfi kostur
Fríðindi í starfi
Stytting vinnuvikunnar
Auglýsing birt23. janúar 2025
Umsóknarfrestur3. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 31, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Skrifstofustjóri hjá Kassaleigunni
Kassaleigan
Sölufulltrúi
Cargow Thorship
Við leitum að liðsauka í Fjallabyggð
Arion banki
Þjónustustjóri
ÍAV
Sérfræðingur í innflutningi
Ísfell
Húsnæðisumsjón og rekstur
Kvika banki hf.
Parlogis leitar að þjónustufulltrúa
Parlogis
Sérfræðingur
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið
Starfsmaður á skrifstofu Byggiðnar á Akureyri
Byggiðn- Félag byggingamanna
Sérfræðingur í flugrekstrar- og skírteinadeild
Samgöngustofa
Starfsmaður í notendaþjónustu upplýsingatæknideildar
Samgöngustofa
Umsjón áætlunarrúta
Trex Travel Experiences