
Samgöngustofa
Samgöngustofa er stjórnsýslustofnun samgöngumála sem annast eftirlit með flugi, siglingum og umferð. Á hverjum degi erum við að læra hvert af öðru og sinna viðskiptavinum af kostgæfni með það að markmiði að verða betri og betri.

Starfsmaður í notendaþjónustu upplýsingatæknideildar
Hefur þú áhuga á tölvum og tækni og langar að vinna í lifandi og spennandi starfsumhverfi. Samgöngustofa leitar að öflugum og þjónustuliprum einstaklingi til að ganga til liðs við upplýsingatæknideild.
Starfshlutfall er 100%.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn tölvuaðstoð.
- Uppsetning á tölvum- og hugbúnaði.
- Ráðgjöf og fræðsla fyrir notendur um notkun vél- og hugbúnaðar.
- Náin samvinna við annað starfsfólk upplýsingatæknideildar við að tryggja samfellu í þjónustu og verkefnum.
- Önnur fjölbreytt verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mjög góð almenn tölvukunnátta.
- Góð þekking á Microsoft stýrikerfum og M365 umhverfinu.
- Framúrskarandi þjónustulund.
- Frumkvæði og fagleg vinnubrögð.
- Góð kunnátta í íslensku og ensku.
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
- Microsoft og/eða kerfisstjórnunar prófgráða er kostur.
Auglýsing birt23. janúar 2025
Umsóknarfrestur3. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Ármúli 2, 108 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

VFLS auglýsir eftir kjaramálafulltrúa.
Verkalýðsfélag Suðurlands

Sérfræðingur í hagnýtingu gervigreindar
Bláa Lónið

Fjölbreytt sumarstörf hjá Skattinum
Skatturinn

Skrifstofustjóri - GS Country Manager
Danfoss hf.

Data Specialist - Powerplant
Icelandair

Þjónustufulltrúi á skrifstofu á Djúpavogi
Stjórnsýslu-og fjármálasvið

Ert þú lögfræðingur sem kannt að meta góða viðskiptahætti?
Seðlabanki Íslands

Innkaupafulltrúi
AB Varahlutir

Sumarstarf fyrir nema í tölvunar- eða hugbúnaðarverkfræði
APRÓ

Sumarstarf í launadeild
Sumarstörf - Kópavogsbær

Logistic Coordinator
Icelandair

IT Support Specialist
Rapyd Europe hf.