Samgöngustofa
Samgöngustofa er stjórnsýslustofnun samgöngumála sem annast eftirlit með flugi, siglingum og umferð. Á hverjum degi erum við að læra hvert af öðru og sinna viðskiptavinum af kostgæfni með það að markmiði að verða betri og betri.
Starfsmaður í notendaþjónustu upplýsingatæknideildar
Hefur þú áhuga á tölvum og tækni og langar að vinna í lifandi og spennandi starfsumhverfi. Samgöngustofa leitar að öflugum og þjónustuliprum einstaklingi til að ganga til liðs við upplýsingatæknideild.
Starfshlutfall er 100%.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn tölvuaðstoð.
- Uppsetning á tölvum- og hugbúnaði.
- Ráðgjöf og fræðsla fyrir notendur um notkun vél- og hugbúnaðar.
- Náin samvinna við annað starfsfólk upplýsingatæknideildar við að tryggja samfellu í þjónustu og verkefnum.
- Önnur fjölbreytt verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mjög góð almenn tölvukunnátta.
- Góð þekking á Microsoft stýrikerfum og M365 umhverfinu.
- Framúrskarandi þjónustulund.
- Frumkvæði og fagleg vinnubrögð.
- Góð kunnátta í íslensku og ensku.
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
- Microsoft og/eða kerfisstjórnunar prófgráða er kostur.
Auglýsing birt23. janúar 2025
Umsóknarfrestur3. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Ármúli 2, 108 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Skrifstofustjóri hjá Kassaleigunni
Kassaleigan
Full Stack / Back-End / AWS DevOp
Parka Lausnir ehf.
Sölufulltrúi
Cargow Thorship
Við leitum að liðsauka í Fjallabyggð
Arion banki
Sumarstarf hjá Bókasafni Héraðsbúa og Minjasafni Austurlands
Bókasafn Héraðsbúa
Þjónustustjóri
ÍAV
Sérfræðingur í innflutningi
Ísfell
Húsnæðisumsjón og rekstur
Kvika banki hf.
Parlogis leitar að þjónustufulltrúa
Parlogis
Sérfræðingur
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið
Starfsmaður við uppmælingakerfi húsasmiða
Byggiðn- Félag byggingamanna
Starfsmaður á skrifstofu Byggiðnar á Akureyri
Byggiðn- Félag byggingamanna