Samgöngustofa
Samgöngustofa
Samgöngustofa

Starfsmaður í notendaþjónustu upplýsingatæknideildar

Hefur þú áhuga á tölvum og tækni og langar að vinna í lifandi og spennandi starfsumhverfi. Samgöngustofa leitar að öflugum og þjónustuliprum einstaklingi til að ganga til liðs við upplýsingatæknideild.
Starfshlutfall er 100%.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn tölvuaðstoð. 
  • Uppsetning á tölvum- og hugbúnaði. 
  • Ráðgjöf og fræðsla fyrir notendur um notkun vél- og hugbúnaðar. 
  • Náin samvinna við annað starfsfólk upplýsingatæknideildar við að tryggja samfellu í þjónustu og verkefnum. 
  • Önnur fjölbreytt verkefni. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Mjög góð almenn tölvukunnátta.
  • Góð þekking á Microsoft stýrikerfum og M365 umhverfinu.
  • Framúrskarandi þjónustulund.
  • Frumkvæði og fagleg vinnubrögð.
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku.
  • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
  • Microsoft og/eða kerfisstjórnunar prófgráða er kostur.
Auglýsing birt23. janúar 2025
Umsóknarfrestur3. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Ármúli 2, 108 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar