
Olíudreifing - Dreifing
Olíudreifing er þekkingar- og þjónustufyrirtæki á sviði orkumála. Hlutverk Olíudreifingar er að dreifa og halda utan um birgðir á fljótandi orkugjöfum. Félagið er nú þegar þátttakandi í orkuskiptum og er að undirbúa meðhöndlun rafeldsneytis. Rekið er þjónustuverkstæði sem sinnir viðhaldi á raf og vélbúnaði. Starfsmenn eru um 130 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Bílstjóri í sumarstörf
Olíudreifing leitar að bílstjórum með meirapróf í sumarafleysingar.
Um fjölbreytt störf er að ræða við olíudreifingu ýmist í dag- eða vaktarvinnu.
Olíudreifing greiðir ADR námskeið og laun á námskeiðstíma fyrir þá bílstjóra sem ekki hafa ADR réttindi. Við hvetjum öll kyn til að sækja um störfin.
Starfssvið:
- Dreifing á eldsneyti beint á vinnuvélar, tanka og skip
- Unnið samkvæmt ISO vottuðum verkferlum
- Umhirða bifreiða
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Meirapróf
- Hreint sakavottorð
- Snyrtimennska og stundvísi
- Rík öryggisvitund, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Íslensku- og/eða enskukunnátta
Fríðindi í starfi:
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Vinnufatnaður
Auglýsing birt4. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Hólmaslóð 8, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Sjálfstæð vinnubrögðStundvísiÚtkeyrslaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Standsetning nýrra bíla
BL ehf.

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Verkefnastjóri véla og tækja
Þjónustustöð Mosfellsbæjar

Strætóbílstjóri / Public Bus Driver
Vestfirskar Ævintýraferðir - West Travel

Sendibílstjóri
Byggingarfélagið Bestla ehf.

Meiraprófsbílstjóri (Borganes) - C driver wanted
Íslenska gámafélagið

Akstur & standsetningar JEEP/RAM/FIAT umboðið
ÍSBAND (Íslensk-Bandaríska ehf)

Fjallaleiðsögumaður með meirapróf óskast
Katlatrack ehf

Steypubílstjóri
Steypustöðin

Sölufulltrúi í fullt starf
Gæðabakstur

Rekverk ehf leitar að starfsmanni.
Rekverk ehf.

Meiraprófsbílstjóri - höfuðborgarsvæðið - hlutastarf
Terra hf.