
Rekverk ehf leitar að starfsmanni.
Bæði tímabundið starf og framtíðarstarf kemur til greina.
Við sjáum um uppsetningu og viðgerðir á vegriðum um land allt ásamt fleiri verkefnum.
Vinnutími:
Yfir sumartímann og fram eftir hausti er unnið í 10/4 úthöldum, (þ.e. unnið í 10 daga og frí í 4 daga)
Yfir vetrartímann er alla jafna unnið 8-16 virka daga við viðhald á tækjum.
Hæfniskröfur:
Meirapróf er nauðsynlegt
Vinnuvélapróf er kostur
Stundvísi og góð skipulagning
Sjálfstæði í vinnu og samviskusemi
Hæfni í mannlegum samskiptum og vera tilbúinn til að vinna náið í litlum hóp.
Menntunar- og hæfniskröfur
Meirapróf er nauðsynlegt, vinnuvélapróf er kostur
Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bílstjóri/lagerstarf
Útilíf

Sölufulltrúi í fullt starf
Gæðabakstur

Bílstjóri hópbifreða - sumarstarf
Icelandia

Bílstjóri á hálendisrútuna - sumarstarf
Icelandia

Hafnarfjörður: Timburafgreiðsla
Húsasmiðjan

Leitum að smið eða mjög handlögnum verkamanni með reynslu
Pávers ehf

Bílstjóri - Driver
Icetransport

Akstur & standsetningar JEEP/RAM/FIAT umboðið
ÍSBAND (Íslensk-Bandaríska ehf)

Fjallaleiðsögumaður með meirapróf óskast
Katlatrack ehf

Störf í áfyllingu á Hvolsvelli- hlutastarf
Ölgerðin

Lagerstarfsmaður
Rún Heildverslun

Viltu virkja þína starfsorku í þágu fasteigna ON?
Orka náttúrunnar