Rekverk ehf.
Rekverk ehf.

Rekverk ehf leitar að starfsmanni.

Bæði tímabundið starf og framtíðarstarf kemur til greina.
Við sjáum um uppsetningu og viðgerðir á vegriðum um land allt ásamt fleiri verkefnum.
Vinnutími:
Yfir sumartímann og fram eftir hausti er unnið í 10/4 úthöldum, (þ.e. unnið í 10 daga og frí í 4 daga)
Yfir vetrartímann er alla jafna unnið 8-16 virka daga við viðhald á tækjum.
Hæfniskröfur:
Meirapróf er nauðsynlegt
Vinnuvélapróf er kostur
Stundvísi og góð skipulagning
Sjálfstæði í vinnu og samviskusemi
Hæfni í mannlegum samskiptum og vera tilbúinn til að vinna náið í litlum hóp.
Menntunar- og hæfniskröfur

Meirapróf er nauðsynlegt, vinnuvélapróf er kostur

Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar