Almennur starfsmaður í framleiðslu
Við leitum að metnaðarfullum og ábyrgum aðilum í framleiðslustörf hjá Kjötvinslunni Síld og fisk (Ali).
Um er að ræða framtíðarstarf og er vinnutími frá 07:00-15:00.
Síld og fiskur (Ali) er dótturfélag Langasjávar ehf. Félög í samstæðunni sérhæfa sig í framleiðslu og dreifingu á matvælum. Fyrirtækið vinnur markvisst að jafnréttismálum og stuðlar að vexti starfsmanna.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn framleiðsla á kjötvörum
- Gæðaeftirlit og fylgni við öryggisreglur
- Þrif og viðhald á vinnusvæði
- Önnur tilfallandi verkefni tengd framleiðslu
Menntunar- og hæfniskröfur
- 18 ára lágmarksaldur
- Samviskusemi og stundvísi
- Jákvætt hugarfar og góð samskiptahæfni
- Hæfni til vinna bæði sjálfstætt og í teymi
- Líkamleg hreysti
- Reynsla af framleiðslustörfum er kostur, en ekki skilyrði
Auglýsing birt12. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
![Pólska](https://alfredflags.imgix.net/pl.png?w=60&h=60)
Valkvætt
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Valkvætt
Staðsetning
Dalshraun 9B, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
![Alvotech hf](https://alfredprod.imgix.net/logo/cb021b67-577e-430f-9f8c-d92ad5c70fa8.png?w=256&q=75&auto=format)
Stígðu rétta skrefið: Byrjaðu starfsferil hjá Alvotech
Alvotech hf
![Steypustöðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/0c3ae950-1850-4684-af08-d767d6e1c822.png?w=256&q=75&auto=format)
Kranabílstjóri
Steypustöðin
![Flúrlampar ehf / lampar.is](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-7ccd3325-37a6-4073-9143-7b61c3edb1a0.png?w=256&q=75&auto=format)
Powder Coating - Dufthúðun
Flúrlampar ehf / lampar.is
![Gasfélagið ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/4138cbef-8fd4-4a7c-8cf3-032d66158e81.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf í Gasfélaginu
Gasfélagið ehf.
![Coripharma ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/381e1869-97e2-4001-b386-6a60010537f5.png?w=256&q=75&auto=format)
Aðstoðarvaktstjóri/Assistant shift manager in Packaging
Coripharma ehf.
![Íspan Glerborg ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/d713352b-5684-494e-8605-bf2327705f49.png?w=256&q=75&auto=format)
Framleiðsla - CNC og sérvinnsla á gleri
Íspan Glerborg ehf.
![VHE](https://alfredprod.imgix.net/logo/6fae99cf-b0e1-4852-9810-fb8729724bee.png?w=256&q=75&auto=format)
Framleiðslustörf í stóriðju á Reyðarfirði
VHE
![Norðurál](https://alfredprod.imgix.net/logo/05a16727-3604-48bf-8c54-f16c9f36b36f.png?w=256&q=75&auto=format)
Spennandi sumarstörf í framleiðslu
Norðurál
![Marel](https://alfredprod.imgix.net/logo/ce066799-4fbe-4de9-8197-2b6be79aba03.png?w=256&q=75&auto=format)
Liðsfélagi í suðu
Marel
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsfólk í átöppun - Sumarstarf
Ölgerðin
![Coca-Cola á Íslandi](https://alfredprod.imgix.net/logo/637d8147-d9e5-44a6-afb9-7f55ad12fa1a.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf hjá Coca-Cola á Íslandi 2025
Coca-Cola á Íslandi
![Víking Brugghús CCEP á Íslandi](https://alfredprod.imgix.net/logo/91383ada-040c-4e9f-b2cd-72cbf5cc7e90.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf í framleiðslu og áfyllingu - Víking Brugghús
Víking Brugghús CCEP á Íslandi