Set ehf. |
Set ehf. |
Set ehf. |

Almenn umsókn

Við erum reglulega að leita að öflugu fólki í fjölbreytt störf hjá Set. Almennar umsóknir eru meðal annars skoðaðar í lausar stöður í afgreiðslu, í framleiðslu og í viðhaldsdeild okkar. Ef reynsla og hæfni umsækjanda nýtist mögulega í laust starf er haft samband við viðkomandi.

Við viljum hvetja þig til að fylgjast vel með auglýstum störfum hjá Set á Alfreð og senda sérstaklega umsókn inn á auglýst starf sem áhugi er á, þrátt fyrir að eiga inni almenna umsókn. Það tryggir að þín umsókn verði örugglega skoðuð í starfið.

Allar umsóknir eru geymdar í 6 mánuði, eftir þann tíma er þeim eytt. Ef ekki hefur komið til ráðningar innan þess tíma og enn er óskað eftir starfi, þarf að sækja um á ný. Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en farið er með þær sem trúnaðarmál.

Auglýsing birt24. júlí 2023
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Eyravegur 41, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar