Set ehf. | Röraframleiðsla
Set ehf. | Röraframleiðsla
Set er alþjóðlegur framleiðandi og söluaðili á lagnavörum fyrir framkvæmda- og veitumarkaðinn. Set hefur haft gæðavottun skv. ISO 9001 síðan árið 1997. Fyrirtækið hefur frá upphafi hlotið viðurkenningu Credit info sem framúrskarandi fyrirtæki. Fyrirtækið var stofnað árið 1978 þegar það hóf framleiðslu á einangruðum stálpípum fyrir hitaveitur. Ýmsar fleiri gerðir rörakerfa fylgdu á eftir m.a. fyrir vatnsveitur, fráveitur, snjóbræðslukerfi, raflagnir og ljósleiðaralagnir. Framleiðsla fer fram í verksmiðjum Set ehf á Selfossi og Set Pipes GmbH í Haltern am See í Þýskalandi. Set starfrækir vöruhús í Reykjavík og er með söluskrifstofu í Frederikshavn í Danmörku. Set is an international manufacturer and distributor of plumbing products for the construction and utility markets. Set has had quality certification according to ISO 9001 since 1997. Since the beginning, the company has been recognized by Credit info as an excellent company. The company was founded in 1978 when it started manufacturing insulated steel pipes for heating systems. Various other types of pipe systems followed, e.g. for water supplies, sewers, snow melting systems, electrical wiring and fiber optic cables. Production takes place in the factories of Set ehf in Selfoss and Set Pipes GmbH in Haltern am See in Germany. Set operates a warehouse in Reykjavík and has a sales office in Frederikshavn, Denmark.
Set ehf. | Röraframleiðsla

Almenn umsókn

Við erum reglulega að leita að öflugu fólki í fjölbreytt störf hjá Set. Almennar umsóknir eru meðal annars skoðaðar í lausar stöður í afgreiðslu, í framleiðslu og í viðhaldsdeild okkar. Ef reynsla og hæfni umsækjanda nýtist mögulega í laust starf er haft samband við viðkomandi.

Við viljum hvetja þig til að fylgjast vel með auglýstum störfum hjá Set á Alfreð og senda sérstaklega umsókn inn á auglýst starf sem áhugi er á, þrátt fyrir að eiga inni almenna umsókn. Það tryggir að þín umsókn verði örugglega skoðuð í starfið.

Allar umsóknir eru geymdar í 6 mánuði, eftir þann tíma er þeim eytt. Ef ekki hefur komið til ráðningar innan þess tíma og enn er óskað eftir starfi, þarf að sækja um á ný. Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en farið er með þær sem trúnaðarmál.

Auglýsing stofnuð24. júlí 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Eyravegur 41, 800 Selfoss
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.