
Kjötkompaní ehf.
Kjötkompaní ehf. var stofnað í september árið 2009, við Dalshraun 13 í Hafnarfirði. Eigandi Kjötkompaní er Jón Örn Stefánsson matreiðslumeistari. Leitast er við að vera með allra ferskasta hráefni sem í boði er hverju sinni. Hjá Kjötkompaní starfa margir fagmenn og er lögð áhersla á gæði og vönduð vinnubrögð. Í vöruúrvali Kjötkompaní er leitast við að uppfylla heildarlausnir í matarinnkaupum viðskiptavinarins.
Starfsmaður í kjötvinnslu
Kjötkompaní óskar eftir að ráða öflugan starfsmann í framtíðarstarf í kjötvinnslu.
Um er að ræða almennt starf í kjötvinnslu þar sem helstu verkefni eru framleiðsla og pökkun.
Hæfniskröfur:
-
Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni
-
Áreiðanleiki og stundvísi
-
Sjálfstæð vinnubrögð og skipulag
- Kostur ef viðkomandi hefur reynslu af vinnu í matvælaiðnaði
Auglýsing birt13. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Bæjarhraun 24, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Pökkun kvöldvakt, Akureyri
Kjarnafæði Norðlenska hf.

Sumarstarf Timburafgreiðsla - BYKO Selfossi
Byko

Framleiðsla á gleri
Íspan Glerborg ehf.

Starfsmaður á þjónustustöðinni á Ísafirði
Vegagerðin

Bakaranemi óskast
Bakarameistarinn

Gæða- og framleiðslueftirlit - Selfoss
Steypustöðin

Rafvirki með áhuga á tækni og þróun
Orkusalan

Spennandi sumarstörf hjá Rio Tinto Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf

Mössun, þrif og frágangur bíla
Bílastjarnan

Framleiðslustarf á Dalvík - vaktavinna / Production work in Dalvík - shift work
Sæplast Iceland ehf

Framtíðarstarf í vöruhúsi TDK Foil Iceland ehf, Akureyri
TDK Foil Iceland ehf