Möl og Sandur
Möl og Sandur
Möl og Sandur

Blöndunarstjóri - Akureyri

Viltu stýra hjarta steypuframleiðslu á Akureyri og hafa yfirsýn yfir framleiðslu og afhendingu?
Við leitum að öflugum blöndunarstjóra til liðs við Möl og Sand (M og S ehf) sem brennur fyrir skipulagi, öryggi og góðri þjónustu.

Sem blöndunarstjóri sérð þú um daglegan rekstur og skipulag steypuframleiðslu og fylgir eftir gæðaviðmiðum og afhendingaráætlunum. Þú vinnur náið með ökumönnum, framleiðslu og verkstæði og tryggir að rétt hráefni og uppskriftir séu notuð í hverri blöndu.

Umsóknafrestur er til 29. janúar

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Blanda steypu skv. pöntunum og gæðakröfum
  • Skipuleggja framleiðslu og afhendingar í nánu samráði við söludeild og akstur
  • Dagleg umsjón með búnaði steypustöðvar; eftirlit, frágangur og þrif. 
  • Eftirfylgni með öryggis- og umhverfiskröfum og virk þátttaka í umbótum. 
  • Samskipti við viðskiptavini og innri teymi; lausnamiðuð þjónusta og frábær upplýsingagjöf.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af skipulagi framleiðslu og/eða afhendinga; reynsla af starfsmannaforráðum er kostur.
  • Þjónustulund, lipur samskiptahæfni og skipulögð vinnubrögð.
  • Þekking á byggingariðnaði eða steypuframleiðslu er æskileg.
  • Meirapróf (C/CE) og vinnuvélaréttindi eru kostur.
  • Reynsla af viðhaldi vörubíla og vinnuvéla er kostur.
  • Góð tölvukunnátta og hæfni til að tileinka sér ný kerfi.
Auglýsing birt21. janúar 2026
Umsóknarfrestur29. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Súluvegur 2
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Meirapróf CPathCreated with Sketch.Meirapróf CEPathCreated with Sketch.VinnuvélaréttindiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar