
Xprent- hönnun og merkingar ehf
Xprent er öflugt fyrirtæki í merkingum og skiltagerð. Við veitum fagleg vinnubrögð og persónulega þjónustu. Einkunnarorð Xprent eru "gæði umfram hraða".

Aðstoðarmaður í skiltagerð
Starfið felur í sér vinna við merkingar, aðstoð við prentun, frágang og upplímingu bæði inni og úti. Um er að ræða mjög fjölbreytt framtíðarstarf með möguleika á að vaxa í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Upplíming merkinga hjá fyrirtækjum og í heimahúsum.
- Aðstoða í vinnslu.
- Merkja bíla/trukka/vagna og aðrar vélar.
- Prenta, plasta og plotta.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hreint sakavottorð
- Engin menntun nauðsýnleg
Auglýsing birt17. nóvember 2025
Umsóknarfrestur17. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Sundaborg 3-5 3R, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÖkuréttindiReyklaus
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk á vaktir í laxeldi
First Water

Tækjamaður óskast
KAT ehf

Viltu smíða heita potta með okkur?
Trefjar ehf

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Starfsmaður í gróðurhús - Hightech greenhouse employee
Hárækt ehf / VAXA

Starfsmaður í vöruhúsi
Nox Medical

Framleiðslusérfræðingur
Marel

Hreinsitæknir / Manufacturing Cleaning Specialist
Alvotech hf

Starfsfólk óskast á vélaverkstæði
Eimskip

Framleiðslustarf í Rannsókna- og þróunarsetri Bláa Lónsins
Bláa Lónið

Starfsmaður í súkkulaðivinnslu / Chocolatemaker from 10-18
Omnom Chocolate

Verkfæravörður
Hekla