

Starfsmaður í súkkulaðivinnslu / Chocolatemaker from 10-18
Þetta er framtíðarstarf og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst, eftir samkomulagi. Um fullt starf er að ræða og er almennur vinnutími mán-fös 10:00-18:00. Starfsmaður tilheyrir framleiðsludeild Omnom og heyrir undir framleiðslustjóra.
About the job
This job is a long term, and the person needs to be able to start as soon as possible, by agreement. This is a full-time job, and the work hours are Monday-Thursday from 10:00-18:00 and Friday 8:00-16:00. The employee would be a part of the Omnom production team and operates under the Production Manager.
Helstu verkefni og ábyrgð
Ristun og vinnsla kakóbauna
Búa til súkkulaði með þar til gerðum vélum
Fylgja súkkulaði uppskriftum
Fylgja gæðastöðlum
Pökkun á súkkulaði
Frágangur á vörum
Frágangur og þrif á vinnslu- og pökkunarrými
Work and responsibilities:
Roasting and processing cocoa beans
Making chocolate on specially designed machines
Following chocolate recipies
Follow quality guidelines
Assistance with packing and production of chocolate
Finishing of products
Cleaning in the production and packing area
Menntunar- og hæfniskröfur
Brennandi áhugi á matar- og súkkulaði menningu
Reynsla úr fageldhúsi eða matvælavinnslu æskileg
Góð samskiptahæfni
Fagmennska og metnaður
Jákvæðni og framtakssemi
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Vilji til að vinna sjálfstætt og í teymi
Enskukunnátta nauðsynleg
Competencies:
Passion for food and chocolate culture
Experience from a professional kitchen or food production desirable
Good communication skills
Professionalism and ambition
Positivity and initiative
Independent and organized work methods
Willingness to work independently and in a team
English skills required
Enska










