
KAT ehf
KAT er leiðandi fyrirtæki í þjónustu við sjávarútveginn. Við bjóðum upp á sérhæfða og áreiðanlega þjónustu sem stuðlar að árangri fyrirtækja í þessari mikilvægu grein.

Tækjamaður óskast
Óskað er eftir starfsmanni á starfstöð okkar á Dalvík.
Þar er rekin öflug brettasmíði, karaviðgerðir, löndunarþjónusta og fiskmarkaður.
Leitað er eftir starfsmanni sem væri tilbúinn að ganga í þær stöður sem þyrfti í hvert skipti og því er starfið býsna fjölbreytt.
Ekki er nauðsynlegt að starfsmaður sé búsettur á Dalvík, faratæki er skaffað frá Akureyri.
Óskað er eftir einstaklingi með vinnuvélaréttindi, ef þau eru ekki til staðar þá getum við aðlagað að því og útvegað þau.
Unnið er á dagvinnu frá 8-16 en yfirvinna er í boði.
Auglýsing birt15. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Dalvík , 620 Dalvík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmaður í skiltagerð
Xprent- hönnun og merkingar ehf

Meiraprófsbílstjóri á dráttarbíl
Fraktlausnir ehf

Starfsfólk á vaktir í laxeldi
First Water

Starfsmaður í gróðurhús - Hightech greenhouse employee
Hárækt ehf / VAXA

Matráður óskast til starfa hjá Loðnuvinnslunni hf
Loðnuvinnslan hf

Ert þú pípari / píparanemi?
Olíudreifing þjónusta

Sprautumálari og sandblástur // Spray-painter & sandblaster
VHE

Starfsmaður í vöruhúsi
Nox Medical

Starfsmaður í Matvælaframleiðslu
Álfasaga ehf

Vinna á holræsabíl / Sewer truck operator
Stíflutækni

Starfsmaður óskast í vöruhús Líflands
Lífland ehf.

Húsvörður hjá KPMG
KPMG á Íslandi