

Meiraprófsbílstjóri á dráttarbíl
Fraktlausnir óska eftir meiraprófsbílstjóra á dráttarbil í framtíðarstarf
Fjölbreytt vinna sem felst meðal annars í að keyra flutningum á nánast öllum tegundum af vörum og varningi á Stór Höfuðborgarsvæðinu og út á land.
Flutningur á vögnum/gámum frá Þorlákshöfn til Reykjavíkur, akstur með segl, frysti og city og flat vagna, öðrum vögnum sem fyrirtækið á, ásamt annari tilfallandi vinnu.
Fyrirtækið mun flytja í nýjar höfuðstöfðar við Hringhellu 4 í Hafnarfirði í desember, þar verður boðið upp á fyrsta flokks vinnuaðstöðu fyrir okkar starfsfólk
Viðkomandi þarf að vera samviskusamur, áræðanlegur, geta tileinkað sér sjálfstæð vinnubrögð, geta unnið undir álagi, koma vel fyrir og tala íslensku.
Mikil og fjölbreytt vinna hjá öflugu fjölskyldufyrirtæki sem er í miklum vexti.
Bílstjóri þarf að hafa CE próf
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Íslenska










