Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

MBA nám í University of the Highlands and Islands

Ert þú með reynslu úr atvinnulífinu en vilt auka möguleika þína og færni til að takast á við krefjandi leiðtoga- og stjórnunarhlutverk?

Símenntun hefur síðan haustið 2020 boðið upp á MBA nám við UHI - University of Highlands and Islands í Skotlandi í 100% fjarnámi á verði sem aldrei hefur sést hér á landi áður.
Mikill sveigjanleiki í boði, hægt að velja um fullt nám (e. Full time) sem eru 3 annir eða hluta nám (e. Part time) sem getur spannað mörg ár. Þú ræður þinni ferð. Fimm MBA línur í boði: Aviation, Environment, Executive, Renewable Energy og Resilience.

Námið er vottað af QAA (The Quality Assurance Agency for Higher Education) í Bretlandi. Námið er lánshæft hjá Menntasjóði íslenskra námsmanna og er einnig niðurgreitt af öllum starfsmenntasjóðum landsins.

UHI er framsýnn háskóli sem er staðsettur á nokkrum stöðum í Skotlandi, nýtir sérstöðu sína í að bjóða ferska nálgun á háskólanám, allt frá grunnnámi upp í Phd gráður.

Hefst
15. ágúst 2023
Tegund
Fjarnám
Verð
1.450.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.