Landspítali
Landspítali
Landspítali

Yfirlæknir Meinafræði

Starf yfirlæknis Meinafræði innan meinafræði og erfða-sameindalæknisfræði á Landspítala er laust til umsóknar. Innan Meinafræðiþjónustu er unnin þjónusta, kennsla og vísindi í tveimur sérgreinum læknisfræðinnar, sem eru almenn meinafræði og réttarmeinafræði.

Landspítali auglýsir eftir metnaðarfullum og framfarasinnuðum yfirlækni sem er reiðubúinn að leiða og efla meinafræðiþjónustu Landspítala ásamt því að tryggja árangursríkt mennta- og vísindastarf. Starfið er unnið í nánu samstarfi við yfirlækna og deildarstjóra rannsóknaþjónustunnar, forstöðumann kjarna, forstöðumann fræðasviðs, framkvæmdastjóra og annað starfsfólk. Viðkomandi þarf að búa yfir afburða samskiptahæfni og hafa hæfni á að takast á við breytingar.

Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. febrúar 2026 eða eftir nánara samkomulagi. Innan meinafræðiþjónustu starfar öflugur hópur samhents teymis reyndra starfsmanna sem vinna í nánu samstarfi við aðrar deildir spítalans. Næsti yfirmaður er forstöðumaður klínískrar rannsókna- og blóðbankaþjónustu. Gerð er krafa um helgun í starfi yfirlæknis.

Education and requirements
Íslenskt sérfræðileyfi í meinafræði eða réttarmeinafræði, eða skyldum greinum
Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar
Góð reynsla af vinnu við meinafræði eða réttarmeinafræði og samhliða góð innsýni inn í þessar sérgreinar læknisfræðinnar
Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð
Reynsla af kennslu og vísindastörfum og sýn til framtíðar á þeim sviðum
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
Jákvætt lífsviðhorf, lausnarmiðuð nálgun og framúrskarandi samskiptahæfni
Frumkvæði, drifkraftur og stefnumarkandi hugsun
Góð íslenskukunnátta
Responsibilities
Ber faglega læknisfræðilega ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun meinafræði og réttarmeinafræði við Landspítala, þ.m.t. kennslumál og vísindastarf
Ber fjárhagslega og starfsmannaábyrgð innan einingar í samráði við deildarstjóra og yfirlækna erfða- og sameindalæknisfræði
Ábyrgð á stefnumótun og áætlanagerð sérgreinar með það að markmiði að hún sé hagkvæm og innan rekstrarviðmiða hvers árs
Framfylgir stefnumótun og áherslum framkvæmdastjórnar
Þróar þjónustu innan ábyrgðarsviðs með áherslu á samhæfingu við aðra starfsemi
Tryggir að öryggis-, gæða- og umbótastarfi sé framfylgt
Advertisement published10. October 2025
Application deadline17. November 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Landspítali
Matreiðslumaður í Veitingaþjónustu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á dagdeild skurðlækninga í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri - Dauðhreinsun
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir óskast til starfa innan öldrunarlækninga
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Transteymi, teymisstjóri - Hjúkrunarfræðingur
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í heimaöndunarvélateymi
Landspítali
Landspítali
Transteymi - Hjúkrunarfræðingur
Landspítali
Landspítali
Sérhæfður aðstoðarmaður iðjuþjálfa í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Mannauðsráðgjafi í málefnum og ráðningum erlends starfsfólks
Landspítali
Landspítali
Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara og móttaka í Sjúkraþjálfun á Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingur í bráða-og ráðgjafaþjónustu geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri flæðisdeildar
Landspítali
Landspítali
Læknar með vilyrði fyrir tímabundnu lækningaleyfi frá embætti landlæknis
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri í umhverfismálum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Reyndur iðjuþjálfi á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir sérnámslækna á skurðlækningaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður deildarstjóra geðrofs- og samfélagsgeðteymis
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti - tímabundin afleysing
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi á geðsviði
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir barnalækninga á Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi á endurhæfingu Grensási
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi í átröskunarteymi á Kleppi
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri gæða- og umbótamála sérnámslækna
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir á svefndeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali