Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sérfræðilæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum

Lausar eru til umsóknar stöður sérfræðilækna á svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítala. Reiknað er með vinnuframlagi á öllum einingum svæfinga- og gjörgæsludeildar Landspítala. Starfsemi deildarinnar er fjölbreytt og sinnum við svæfingum og deyfingum fyrir flestar sérgreinar skurðlækninga. Svæfingaþjónusta fyrir fæðandi konur og kvensjúkdóma er hluti af starfsemi svæfinga- og gjörgæsludeildar Landspítala við Hringbraut. Upphaf starfa er samkomulagsatriði. Starfshlutfall 100% og vinnufyrirkomulag er dagvinna með húsvöktum og bakvöktum.

Fyrir utan svæfingar á skurðstofugöngum í Fossvogi og við Hringbraut er svæft alla daga vikunnar á hjartaþræðingarstofum, æðaþræðingastofu, speglunardeild og röntgendeild. Gjörgæsludeildirnar í Fossvogi og við Hringbraut sinna bæði gjörgæslulækningum barna og fullorðinna. Þá sinna læknar með sérhæfingu í verkjameðferð sjúklingum með bráða og langvinna verki á vegum Verkjateymis Landspítala. Á innskriftarmiðstöð sinna svæfingalæknar undirbúningi sjúklinga fyrir aðgerð. Svæfingalæknar manna þyrlusveit Landhelgisgæslunnar í samstarfi við bráðalækna en það er valkvæð viðbót við starfið á svæfinga- og gjörgæsludeild .

Sérfræðilæknum sem ráðnir verða stendur til boða þátttaka í framhaldsmenntunarnámskeiðum Scandinavian Society of Anaesthesiology and Intensive Care Medicine (SSAI).

Á deildinni starfa rúmlega 40 sérfræðilæknar og rúmlega 20 sérnámslæknar í þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir spítalans.

Education and requirements
Íslenskt sérfræðileyfi í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Vilji til frekari sérhæfingar í samráði við yfirlækna deildarinnar
Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum
Reynsla í kennslu og vísindavinnu er æskileg
Góð íslenskukunnátta
Responsibilities
Vinna við svæfinga- og gjörgæslulækningar og verkjameðferð á deildinni
Vaktir samkvæmt vaktafyrirkomulagi sérgreinarinnar
Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækna og prófessor
Advertisement published10. October 2025
Application deadline24. October 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Landspítali
Yfirlæknir Meinafræði
Landspítali
Landspítali
Matreiðslumaður í Veitingaþjónustu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á dagdeild skurðlækninga í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri - Dauðhreinsun
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir óskast til starfa innan öldrunarlækninga
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Transteymi, teymisstjóri - Hjúkrunarfræðingur
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í heimaöndunarvélateymi
Landspítali
Landspítali
Transteymi - Hjúkrunarfræðingur
Landspítali
Landspítali
Sérhæfður aðstoðarmaður iðjuþjálfa í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Mannauðsráðgjafi í málefnum og ráðningum erlends starfsfólks
Landspítali
Landspítali
Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara og móttaka í Sjúkraþjálfun á Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingur í bráða-og ráðgjafaþjónustu geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri flæðisdeildar
Landspítali
Landspítali
Læknar með vilyrði fyrir tímabundnu lækningaleyfi frá embætti landlæknis
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri í umhverfismálum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Reyndur iðjuþjálfi á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir sérnámslækna á skurðlækningaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður deildarstjóra geðrofs- og samfélagsgeðteymis
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti - tímabundin afleysing
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi á geðsviði
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir barnalækninga á Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi á endurhæfingu Grensási
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi í átröskunarteymi á Kleppi
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri gæða- og umbótamála sérnámslækna
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir á svefndeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali