
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sérfræðilæknir óskast til starfa innan öldrunarlækninga
Tvær stöður sérfræðilækna í öldrunarlækningum við Landspítala eru lausar til umsókna frá 1. janúar 2026 eða eftir samkomulagi.
Öldrunarlækningar skiptast í bráðaöldrunarlækningar, heilabilunareiningu, almennar öldrunarlækningar og göngudeildarþjónustu.
Áhersla er lögð á virka teymisvinnu, góða þjónustu og umbætur í þágu sjúklinga. Einnig taka öldrunarlæknar þátt í menntun lækna, allt frá læknanemum til sérnámslækna.
Education and requirements
Íslenskt sérfræðileyfi í öldrunarlækningum eða almennum lyflækningum með öldrunarlækningar sem undirsérgrein
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar
Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Faglegur metnaður
Hæfni og geta til að starfa í teymi
Responsibilities
Vinna á legudeildum og göngudeild, ásamt vaktþjónustu við öldrunarlækningadeild Landspítala
Vinna við samráðskvaðningar við aðrar deildir Landspítala
Þátttaka í menntun læknanema, sérnámsgrunnslækna og sérnámslækna
Vísindavinna eftir því sem tök eru á
Advertisement published9. October 2025
Application deadline31. October 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Túngata 26, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)

Aðstoðardeildarstjóri - Dauðhreinsun
Landspítali

Sjúkraliði óskast á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Transteymi, teymisstjóri - Hjúkrunarfræðingur
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í heimaöndunarvélateymi
Landspítali

Transteymi - Hjúkrunarfræðingur
Landspítali

Sérhæfður aðstoðarmaður iðjuþjálfa í geðþjónustu
Landspítali

Mannauðsráðgjafi í málefnum og ráðningum erlends starfsfólks
Landspítali

Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Landakoti
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara og móttaka í Sjúkraþjálfun á Hringbraut
Landspítali

Sálfræðingur í bráða-og ráðgjafaþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri flæðisdeildar
Landspítali

Læknar með vilyrði fyrir tímabundnu lækningaleyfi frá embætti landlæknis
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Verkefnastjóri í umhverfismálum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Reyndur iðjuþjálfi á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali

Yfirlæknir sérnámslækna á skurðlækningaþjónustu
Landspítali

Aðstoðarmaður deildarstjóra geðrofs- og samfélagsgeðteymis
Landspítali

Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti - tímabundin afleysing
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali

Iðjuþjálfi á geðsviði
Landspítali

Yfirlæknir barnalækninga á Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Iðjuþjálfi á endurhæfingu Grensási
Landspítali

Iðjuþjálfi í átröskunarteymi á Kleppi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Kennslustjóri gæða- og umbótamála sérnámslækna
Landspítali

Sérfræðilæknir á svefndeild Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Similar jobs (10)

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Almennur læknir - Heilsugæslan Efra-Breiðholt
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Læknir á hjúkrunarheimilisdeild Eirar og Skjóls
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Læknar með vilyrði fyrir tímabundnu lækningaleyfi frá embætti landlæknis
Landspítali

Yfirlæknir sérnámslækna á skurðlækningaþjónustu
Landspítali

Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali

Yfirlæknir barnalækninga á Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Kennslustjóri gæða- og umbótamála sérnámslækna
Landspítali

Sérfræðilæknir á svefndeild Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali