Arion banki
Arion banki
Arion banki

Útskriftarprógramm Arion

Við leitum að metnaðarfullu nýútskrifuðu fólki til að taka þátt í útskriftarprógrammi okkar. Um er að ræða 15 mánaða prógramm þar sem framúrskarandi einstaklingum gefst tækifæri til að kynnast fjölbreyttum störfum innan Arion samstæðunnar. Við viljum fá til liðs við okkur öfluga einstaklinga sem hafa áhuga á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun, ýmist grunnnám eða meistaranám
  • Lausnamiðuð hugsun og góðir samskiptahæfileikar
  • Sjálfstæði í starfi
  • Ánægja af því að takast á við ný og krefjandi verkefni
  • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
  • Framúrskarandi árangur í námi eða öðru
  • Reynsla af bankastörfum er kostur en ekki skilyrði
Advertisement published1. February 2025
Application deadline28. February 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Type of work
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags