Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.
Útskriftarprógramm Arion
Við leitum að metnaðarfullu nýútskrifuðu fólki til að taka þátt í útskriftarprógrammi okkar. Um er að ræða 15 mánaða prógramm þar sem framúrskarandi einstaklingum gefst tækifæri til að kynnast fjölbreyttum störfum innan Arion samstæðunnar. Við viljum fá til liðs við okkur öfluga einstaklinga sem hafa áhuga á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun, ýmist grunnnám eða meistaranám
- Lausnamiðuð hugsun og góðir samskiptahæfileikar
- Sjálfstæði í starfi
- Ánægja af því að takast á við ný og krefjandi verkefni
- Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
- Framúrskarandi árangur í námi eða öðru
- Reynsla af bankastörfum er kostur en ekki skilyrði
Advertisement published1. February 2025
Application deadline28. February 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Type of work
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (5)
Similar jobs (12)
Sölufulltrúi Hertz Reykjavík
Hertz Bílaleiga
Maintenance Planner
Air Atlanta Icelandic
Flutningmiðlari
DB SCHENKER á Íslandi
Fulltrúi í farmskrárvinnslu
Eimskip
Bókari, tekjubókhald
Rauði krossinn á Íslandi
Innkaupafulltrúi
BEWI Iceland ehf
Sumarstörf á höfuðborgarsvæðinu
Arion banki
Móttökuritari - spennandi tækifæri á vinnustað í örum vexti
Húðlæknastöðin
Viðskiptastjóri
Torcargo
Fulltrúi á skrifstofu Sláturfélags Suðurlands, 50-100% starf
SS - Sláturfélag Suðurlands
Skrifstofustjóri öldrunarmála
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Launasérfræðingur
Intellecta