Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.
Fulltrúi í farmskrárvinnslu
Eimskip leitar að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi í starf fulltrúa í farmskrárvinnslu.
Viðkomandi þarf að vera skipulagður, nákvæmur og hafa metnað til að ná árangri og veita framúrskarandi þjónustu.
Í anda jafnréttisstefnu Eimskips eru öll kyn hvött til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Farmskráning og yfirferð sendinga í millilandakerfi
- Upplýsingagjöf og ráðgjöf til viðskiptavina
- Samskipti við erlendar skrifstoftur Eimskips
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði í töluðu og rituðu máli
- Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
- Góð samskiptahæfni
- Hröð og nákvæm vinnubrögð
- Talnagleggni og skipulagshæfileikar
- Góð almenn tölvuþekking
Fríðindi í starfi
- Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðs vegar um landið
- Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. samgöngustyrk og styrki vegna heilsuræktar, sálfræðiþjónustu og fleira
- Gott mötuneyti og matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk
- Nútímaleg vinnuaðstaða
- Sveigjanlegt og fjölskylduvænt vinnuumhverfi
Advertisement published3. February 2025
Application deadline12. February 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
Very goodRequired
Location
Sundabakki 2, 104 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (5)
Similar jobs (12)
Sölufulltrúi Hertz Reykjavík
Hertz Bílaleiga
Maintenance Planner
Air Atlanta Icelandic
Flutningmiðlari
DB SCHENKER á Íslandi
Sumarstarf í fjárreiðudeild
Garri
Bókari, tekjubókhald
Rauði krossinn á Íslandi
Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær
Innkaupafulltrúi
BEWI Iceland ehf
Sumarstörf á höfuðborgarsvæðinu
Arion banki
Útskriftarprógramm Arion
Arion banki
Móttökuritari - spennandi tækifæri á vinnustað í örum vexti
Húðlæknastöðin
Viðskiptastjóri
Torcargo
Fulltrúi á skrifstofu Sláturfélags Suðurlands, 50-100% starf
SS - Sláturfélag Suðurlands