Garri
Garri er öflugt þjónustufyrirtæki í innflutningi á gæða matvörum, umbúðum og hreinlætislausnum fyrir veitingarekstur, hótel, fyrirtæki og stofnanir.
Við höfum ástríðu fyrir okkar starfi og erum vakandi fyrir nýjungum á markaði, vöruframboði og tæknilausnum. Við leggjum áherslu á sjálfbærni, stöðugar umbætur, ábyrga stjórnarhætti og eflingu mannauðs, með gildi Garra að leiðarljósi. Hjá Garra starfa um 80 manns.
Sumarstarf í fjárreiðudeild
Garri leitar að metnaðurfullum einstaklingi til þess að sinna fjölbreyttum störfum í fjárreiðudeild í sumar. Hjá Garra starfar skemmtilegur og metnaðarfullur hópur. Við leggjum áherslu á framúrskarandi þjónustu ásamt mikilvægi þess að hafa gaman í vinnunni og skapa góðar minningar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bóka innborganir
- Innskönnun
- Posauppgjör
- Bókun á erlendum greiðslum
- Staðgengill innheimtustjóra og bókara eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Samskipta- og samstarfshæfni og rík þjónustulund
- Nemi í viðskiptafræði eða skyldum greinum
- Áhugi og metnaður í starfi
- Stundvísi, nákvæmni og áreiðanleiki
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Fyrri reynsla í fjárreiðudeild er kostur
Fríðindi í starfi
- Frábærir samstarfssfélagar og afsláttur af vörum Garra
Advertisement published3. February 2025
Application deadline20. February 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
IntermediateRequired
Location
Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
HonestyPositivityHuman relationsAmbitionConscientiousPunctualCustomer service
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Fulltrúi í farmskrárvinnslu
Eimskip
Bókari, tekjubókhald
Rauði krossinn á Íslandi
Sumarstörf á landsbyggðinni
Arion banki
Bókari
Controlant
Öflugur bókari óskast
Intellecta
Sérfræðingur í reikningshaldi
Landsvirkjun
SUMARSTÖRF Á FJÁRMÁLASVIÐI
Travel Connect
Bókari - hlutastarf
Tækniskólinn
Verkstjóri á skrifstofu Vinnuskólans
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður í móttöku og skrifstofuumsjón
Endurskoðun og ráðgjöf ehf.
Bókari óskast
Bókhaldsstofa
Sérfræðingur í reikningshaldi og uppgjörum
Félagsbústaðir