Rauði krossinn á Íslandi
Rauði krossinn á Íslandi er hluti af stærstu mannúðar- og hjálparsamtökum heims. Allt starf Rauða krossins miðar að því að bregðast við og aðstoða þar sem neyðin er mest.
Landsfélög Rauða krossins og Rauða hálfmánans veita aðstoð og dreifa hjálpargögnum í hverju landi fyrir sig. Þannig tryggir Rauðakrosshreyfingin að hjálpin komist beint til skila til þeirra hópa sem mest þurfa á aðstoð að halda. Landsfélög Rauða krossins og Rauða hálfmánans eru 190 en einungis eitt Rauða kross félag má starfa í hverju landi. Saman mynda Alþjóðaráð Rauða krossins, Alþjóðasambandið og landsfélögin, alþjóðahreyfingu Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Bókari, tekjubókhald
Rauði krossinn á Íslandi óskar eftir að ráða skipulagðan og jákvæðan einstakling í stöðu bókara í tekjubókhaldi á fjármálasviði. Um er að ræða 100%. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á fjárhagslegri umsýslu mánaðarlegra styrktaraðila, Mannvina, þ.m.t. viðhald viðskiptavinaskrár, innheimta og afstemming
- Bókun og innheimta tekna þ.m.t. félagsgjalda, námskeiðsgjalda, sölu, styrkja og fjársafnana.
- Afstemming bankareikninga
- Færsla fjárhagsbókhalds og gerð ársreikninga fyrir deildir Rauða krossins
- Ýmis verkefni tengd umsýslu fjármála
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðurkenndur bókari eða annað sambærilegt nám
- Þekking og reynsla af færslu bókhalds
- Almenn tölvuþekking og góð Exel kunnátta
- Talnalæsi og nákvæmni
- Frumkvæði, sjálfstæði og gagnrýnin hugsun
- Samskiptahæfni og lausnamiðuð hugsun
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Advertisement published3. February 2025
Application deadline16. February 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
Basic skillsRequired
Location
Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
Tech-savvyQuick learnerProactiveHonestyClean criminal recordPositivityHuman relationsConscientiousIndependenceFlexibilityCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Sölufulltrúi Hertz Reykjavík
Hertz Bílaleiga
Maintenance Planner
Air Atlanta Icelandic
Flutningmiðlari
DB SCHENKER á Íslandi
Fulltrúi í farmskrárvinnslu
Eimskip
Sumarstarf í fjárreiðudeild
Garri
Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær
Innkaupafulltrúi
BEWI Iceland ehf
Sumarstörf á höfuðborgarsvæðinu
Arion banki
Útskriftarprógramm Arion
Arion banki
Móttökuritari - spennandi tækifæri á vinnustað í örum vexti
Húðlæknastöðin
Viðskiptastjóri
Torcargo
Bókari
Controlant