Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.
Sumarstörf á höfuðborgarsvæðinu
Við leitum að metnaðarfullu og jákvæðu fólki til að starfa með okkur í sumar. Við viljum fá til liðs við okkur öfluga einstaklinga sem hafa áhuga á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi. Ráðið verður í störf hjá Arion og dótturfélögum.
Æskilegt er að sumarstarfsfólk geti unnið frá maí/júní og út ágúst. Óskað er eftir að ferilskrá og einkunnir fylgi umsókn. Öllum umsóknum skal skilað í gegnum vefsíðuna okkar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
- Reynsla af þjónustustörfum er æskileg
- Góð tölvukunnátta
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Stúdentspróf
Advertisement published1. February 2025
Application deadline28. February 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
Very goodRequired
Location
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
PositivityHuman relationsPhone communicationEmail communicationIndependenceCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (5)
Similar jobs (12)
Þjónustuver Securitas
Securitas
Gagnasérfræðingur
Blue Lagoon Skincare
Hópstjóri í Viðskiptaeftirlit
Íslandsbanki
Viðskiptafræðingur í fjármáladeild
Vegagerðin
Sölufulltrúi Hertz Reykjavík
Hertz Bílaleiga
Maintenance Planner
Air Atlanta Icelandic
Flutningmiðlari
DB SCHENKER á Íslandi
Fulltrúi í farmskrárvinnslu
Eimskip
Ráðgjafi með reynslu af Dynamics 365 Business Central
Origo hf.
Bókari, tekjubókhald
Rauði krossinn á Íslandi
Þjónusta í apóteki - Hamraborg
Apótekarinn
Starfsmaður í útkeyrslu og á lager
Rými