Vegagerðin
Vegagerðin
Vegagerðin

Viðskiptafræðingur í fjármáladeild

Vegagerðin auglýsir eftir viðskiptafræðingi til starfa í fjármáladeild með starfstöð í Garðabæ. Um er að ræða tímabundið starf til 18 mánaða. Fjármáladeild sér um fjármál og uppgjör stofnunarinnar auk ýmissa annarra verkefna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Bókun og skráning reikninga
  • Vísitöluútreikningar
  • Fjárhagsmat birgja
  • Millideildarsala/verksölureikningar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í viðskiptafræði eða sbrl.
  • Framhaldsmenntun æskileg 
  • Þekking og reynsla af bókhaldi og uppgjöri æskileg
  • Þekking á Orra fjárhagskerfi ríkisins æskileg 
  • Skipulögð og öguð vinnubrögð og góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar
  • Metnaður og frumkvæði í starfi
  • Gott vald á íslensku
  • Mjög góð tölvukunnátta
Advertisement published3. February 2025
Application deadline24. February 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Suðurhraun 3, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags