BEWI Iceland ehf
BEWI Iceland ehf., er hluti af BEWI sem er leiðandi á alþjóðamarkaði og sérhæfir sig í að aðstoða viðskiptavini sína í öllu er viðkemur umbúðum, íbætiefnum, rekstrarvörum og vélum fyrir hvers konar atvinnustarfssemi.
Innkaupafulltrúi
BEWI Iceland ehf. er þjónustufyrirtæki með umbúðir, íbætiefni og rekstrarvörur. Fyrirtækið leitar að einstaklingi í starf innkaupafulltrúa, með góða þjónustulund sem á auðvelt með að vinna í hóp í innkaupateymi félagsins í Hafnarfirði. Um framtíðarstarf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skráning og eftirfylgni innkaupabeiðna
- Móttaka á vörum og samþykkt innkaupareikninga
- Birgðaskráning
- Þjónusta og upplýsingagjöf til söludeildar
- Önnur tengd verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og þekking á innkaupum
- Menntun sem nýtist í starfi, viðskiptafræðimenntun eða sambærileg menntun.
- Góð almenn tölvukunnátta, þ.m.t excel
- Drifkraftur og frumkvæði
- Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi
- Reynsla af Dynamics 365 BC er kostur
- Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
Advertisement published1. February 2025
Application deadline28. February 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
Very goodRequired
Location
Cuxhavengata 1, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
AGR DynamicsDynamics NAVProactiveHuman relationsMicrosoft Dynamics 365 Business CentralMicrosoft ExcelNavisionPlanningCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Sölufulltrúi Hertz Reykjavík
Hertz Bílaleiga
Maintenance Planner
Air Atlanta Icelandic
Flutningmiðlari
DB SCHENKER á Íslandi
Fulltrúi í farmskrárvinnslu
Eimskip
Bókari, tekjubókhald
Rauði krossinn á Íslandi
Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf á höfuðborgarsvæðinu
Arion banki
Útskriftarprógramm Arion
Arion banki
Sumarstörf hjá Coca-Cola á Íslandi 2025
Coca-Cola á Íslandi
Móttökuritari - spennandi tækifæri á vinnustað í örum vexti
Húðlæknastöðin
Viðskiptastjóri
Torcargo
Sérfræðingur í innkaupadeild
Norðurál