Landsvirkjun
Landsvirkjun
Landsvirkjun

Sérfræðingur í reikningshaldi

Framtíðarsýn okkar er sjálfbær heimur, knúinn endurnýjanlegri orku. Í þeirri vegferð leggjum við allt kapp á að fara áfram vel með þá fjármuni sem okkur er treyst fyrir. Við leitum að liðsinni í því verkefni og auglýsum eftir viðskiptafræðingi eða viðurkenndum bókara til að starfa í deild reikningshalds. Sameiginlegt verkefni deildarinnar er að styðja við vegferð Landsvirkjunar og felur í sér samvinnu við starfsfólk þvert á fyrirtækið.

Eitt af verkefnum deildarinnar er að þróa notkun nýs bókhaldskerfis og opna þar fyrir spennandi og skemmtileg tækifæri.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • almenn bókhaldsstörf
  • þróun og sjálfvirknivæðing á stafrænum ferlum
  • önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • menntun sem nýtist í starfi
  • þekking og reynsla af færslu bókhalds er skilyrði
  • áhugi á tækni og stafrænni þróun
  • góð samskiptahæfni, þjónustulund og ánægja af teymisvinnu
  • skipulagsfærni, frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum
Advertisement published23. January 2025
Application deadline3. February 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ReconciliationPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.BillingPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Write up
Professions
Job Tags