Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.
Meiraprófsbílstjóri á Selfossi
Eimskip á Suðurlandi leitar að þjónustuliprum og ábyrgum meiraprófsbílstjóra í framtíðarstarf á starfsstöð félagsins á Selfossi. Vinnutími er kl.8-16 á virkum dögum, en möguleiki á yfirvinnu á álagspunktum þegar svo ber undir.
Hjá Eimskip á Suðurlandi starfar öflugur og samhentur hópur fólks í fjölbreyttum störfum sem snúa að þjónustu og dreifingu á vörum til viðskiptavina á suðurlandi.
Þar er nýlegur floti flutningabíla sem er vel viðhaldið og allur aðbúnaður til fyrirmyndar. Mikil áhersla er á þjálfun og öryggismál hjá Eimskip.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur flutningabíla, lestun og losun
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf (CE) er skilyrði
- Lyftararéttindi (J) er kostur
- ADR réttindi er kostur
- Góð íslenskukunnátta er æskileg
- Geta til að vinna undir álagi
- Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
-
Heitur matur í hádeginu, fjölbreytt verkefni og góður starfsandi í samhentu teymi.
-
Aðgangur að öflugu starfsmannafélagi sem m.a. rekur frábær orlofshús um allt land.
- Heilsu- og hamingjupakki sem inniheldur samgöngustyrk og styrki fyrir líkamsrækt, sálfræðiþjónustu og fleira.
Advertisement published31. January 2025
Application deadline16. February 2025
Language skills
Icelandic
Basic skillsOptional
English
Basic skillsOptional
Location
Háheiði 8, 800 Selfoss
Type of work
Skills
PositivityHuman relationsDriver's license CCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (5)
Similar jobs (12)
Vagnstjóri - hlutastarf á morgnana
Icelandia
Gámabílstjóri með meirapróf / Container truck driver (C&CE)
Torcargo
Sumar starfsfólk óskast á Grundartanga
HRT þjónusta ehf.
Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur
Sumarstörf hjá Coca-Cola á Íslandi 2025
Coca-Cola á Íslandi
Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás
Meiraprófsbílstjóri - Höfuðborgarsvæðið
Terra hf.
Svæðisstjóri fyrir Suð-vesturland
Skeljungur ehf
Meiraprófsbílstjórar
EAK ehf.
Stjórnandi tækja
Rafal ehf.
Bílstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Pósturinn
Bílstjóri / Driver
Bus4u Iceland