HRT þjónusta ehf.
HRT þjónusta (áður Snókur þjónusta) var stofnað árið 2006 og var rekið sem fjölskyldufyrirtæki þar til Hreinsitækni ehf. keypt það snemma á þessu ári.
Fyrirtækið sérhæfir sig í þjónustu á sviði innri flutninga, vélaþjónustu, umskipunar og annara verkefna fyrir fyrirtæki í orkusæknum iðnaði. Félagið hefur starfsstöðvar á Grundartanga og í Straumsvík
Rík áhersla er lögð á gæða- öryggis- og umhverfismál.
Sumar starfsfólk óskast á Grundartanga
HRT Þjónusta ehf auglýsir eftir fólki í dag- og vaktavinnu á starfsstöð Grundartanga. Um sumarstörf er að ræða. Með möguleika á áframhaldandi störfum í haust
Starfssvið
Þrif í verksmiðju og utanhúss
Þrif á tækjum og tækjabúnaði.
Löndun á hráefnum úr skipum
Lyftara og vélavinna á minni og stærri tækjum
Önnur tilfallandi vinna.
Menntunar- og hæfniskröfur
Bílpróf er skilyrði
Íslensku eða enskumælandi (góða enskukunnáttu)
Geta unnið sjálfstætt og í hópi
Með góða öryggisvitund
Minni eða stærri vinnuvélaréttindi (ekki krafist af öllum umsækjundum)
Stundvísi og reglusemi skilyrði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf skilyrði
- Vinnuvélaréttindi æskileg
Advertisement published3. February 2025
Application deadline28. February 2025
Salary (monthly)500,000 - 1,000,000 kr.
Language skills
Icelandic
ExpertOptional
English
IntermediateRequired
Location
Grundartangi álver 133197, 301 Akranes
Type of work
Skills
Building skillsPunctual
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Verkamaður
Alson
Sumarstarf á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Gámabílstjóri með meirapróf / Container truck driver (C&CE)
Torcargo
Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates
Starfsfólk í þvottahús á Hellu - Laundry house in Hella
Þvottahúsið Hekla ehf.
Mælingar-og uppsetningar á gluggatjöldum
Sólargluggatjöld ehf.
Framleiðsla - CNC og sérvinnsla á gleri
Íspan Glerborg ehf.
Meiraprófsbílstjóri á Selfossi
Eimskip
Floor cleaner
AÞ-Þrif ehf.
Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás
Framtíðarstarf á bílaverkstæði Suzuki og Vatt.
Suzuki bílar hf.
Verkamenn óskast / Laborers wanted
GG Verk ehf