Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.
Umönnun Droplaugarstaðir
Droplaugarstaðir leita að jákvæðum einstaklingum með góða samskiptahæfileika til starfa við umönnun.
Droplaugarstaðir er hjúkrunarheimili. Við leggjum áherslu á heimilislegt umhverfi og metnað í starfi og samvinnu heimilisfólks og starfsfólks.
Unnið er í vaktavinnu.
Lágmarksaldur er 18 ára á árinu 2024.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umönnun íbúa.
- Veita íbúum persónulega aðstoð og stuðning við athafnir daglegs lífs.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
- Sjálfstæð vinnubrögð.
- Frumkvæði og sveigjanleiki.
- Jákvætt viðmót.
- Stundvísi.
- Íslenskukunnátta á stigi A2
- Lágmarksaldur 18 ár.
- Hreint sakavottorð skv. reglum Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
- 36 klst. vinnuvika.
- Sundkort og Menningarkort skv. reglum Reykjavíkurborgar.
Advertisement published2. December 2024
Application deadline15. December 2024
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Snorrabraut 58, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Clean criminal recordPositivityHuman relationsCare (children/elderly/disabled)Customer service
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (7)
Hjúkrunarstjóri í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri á skammtímadvöl Árlandi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í SELMU-teymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Öflugur teymisstjóri á íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi á íbúðakjarna – 80% vaktavinna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður við umönnun í dagþjálfun Esjutúni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Similar jobs (12)
Starfsmaður - Frístund
Seltjarnarnesbær
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Óska eftir eðalkonum í vaktavinnu
NPA miðstöðin
Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin
Starfsmaður í dagþjálfun - Maríuhús
Skjól hjúkrunarheimili
Starfsfólk í sérhæfða dagþjálfun Roðasala
Kópavogsbær
Aðstoðarmaður Iðjuþjálfa - Laugarás
Hrafnista
Stuðningsfulltrúi á íbúðakjarna – 80% vaktavinna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hlutastarf í Breiðholtinu
NPA miðstöðin
Aðstoðarfólk óskast á Selfossi
NPA miðstöðin
Spennandi starf í nýjum búsetukjarna fyrir fólk með fötlun
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf