Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.
Starfsmaður - Frístund
Frístundaheimilið Skjólið óskar eftir starfsmönnum, 18 ára og eldri.
Um er að ræða hlutastarf með börnum að skóla loknum, tvo til fimm eftirmiðdaga í viku (frá kl. 13:00 - 16:30).
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 6-9 ára börn.
- Leiðbeina börnum í leik og starfi.
- Samráð og samvinna við börn og starfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra og starfsfólk skóla og aðra sem koma að frístundaheimilinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi.
- Áhugi á að vinna með börnum.
- Frumkvæði og sjálfstæði.
- Færni í samskiptum.
Advertisement published29. November 2024
Application deadline16. December 2024
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Type of work
Skills
PositivityHuman relationsNon smoker
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)
Leitum af öflugum deildarstjóra
Austurkór
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100%
Leikskólinn Krílakot
Frístundaráðgjafi/leiðbeinandi í Félagsmiðstöðina Hofið
Kringlumýri frístundamiðstöð
Leikskólasérkennari í sérkennsluteymi
Heilsuleikskólinn Kór
Deildarstjóri í teymisvinnu
Heilsuleikskólinn Kór
Leikskólakennari - Heilsuleikskólinn Suðurvellir
Sveitarfélagið Vogar
Leikskólakennari óskast í Krikaskóla
Krikaskóli
Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Leikskólinn Skerjagarður
Vilt þú hafa áhrif og móta snillinga framtíðarinnar?
Fífusalir
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból
Leikskólakennari/-liði eða leiðbeinandi, 50-100% starf
Seltjarnarnesbær