Kringlumýri frístundamiðstöð
Frístundamiðstöðin Kringlumýri stendur fyrir viðamiklu frístundastarfi fyrir börn og unglinga á aldrinum 6 – 16 ára í Laugardals-, Háaleitis- og Bústaðahverfi. Mikið er lagt upp úr því að bjóða upp á fjölbreytt og áhugavert frístundastarf á frístundaheimilum og í félagsmiðstöðvum. Starfsstaðir Kringlumýrar eru 15 samtals.
Frístundaráðgjafi/leiðbeinandi í Félagsmiðstöðina Hofið
Hofið sértæk félagsmiðstöð sem heyrir undir frístundamiðstöðina Kringlumýri óskar eftir að ráðafrístundaráðgjafa/ frístundaleiðbeinendur með umsjón í hlutastarf fyrir veturinn 2024-2025. Hofið þjónustar börn og unglinga með fötlun sem búa eða sækja skóla vestan Elliðaáa í Reykjavík.
Hofið er opið alla daga eftir að skóla lýkur og til klukkan 17. Markmið Hofsins er að vinna gegn félagslegri einangrun barna og unglinga. Starfið er einstaklingsmiðað og börnin og unglingarnir taka þátt í að móta dagskrána.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 10-16 ára börn og unglinga í sértæku starfi.
- Tengja börn og unglinga úr Hofinu í opið félagsmiðstöðvarstarf.
- Framfylgja stefnu skóla- og frístundasviðs í málefnum frítímans.
- Samráð og samvinna við börn, unglinga og annað starfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi.
- Áhugi á að vinna með börnum og unglingum í sértæku félagsmiðstöðvarstarfi.
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Færni í samskiptum.
- Íslenskukunnátta á stigi A2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum.
Advertisement published4. December 2024
Application deadline18. December 2024
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Leirulækur 2, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsIndependenceTeam work
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Vantar NPA aðstoðarvin í 20-35% dagvinnu
FOB ehf.
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100%
Leikskólinn Krílakot
Starfsmaður - Frístund
Seltjarnarnesbær
Leikskólasérkennari í sérkennsluteymi
Heilsuleikskólinn Kór
Leikskólakennari óskast í Krikaskóla
Krikaskóli
Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Leikskólinn Skerjagarður
Vilt þú hafa áhrif og móta snillinga framtíðarinnar?
Fífusalir
Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból
Leikskólakennari/-liði eða leiðbeinandi, 50-100% starf
Seltjarnarnesbær
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Bríetartún
VISS á Selfossi óskar eftir leiðbeinanda
Sveitarfélagið Árborg
Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær