Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.
Sjúkraliði í heimahjúkrun
Heimahjúkrun í Norðurmiðstöð leitar að sjúkraliða í spennandi og fjölbreytt starf. Starfshlutfall er samkomulag. Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja takast á fjölbreytt og áhugaverð verkefni sjúkraliða í heimahjúkrun.
Í Norðumiðstöð er veitt fjölbreytt þjónusta á sviði velferðar-, skóla-og frístundamála fyrir Laugardal, Háaleiti og Bústaðahverfi.
Unnið er eftir samþættri heimaþjónustu heimahjúkrunar, heimastuðnings og endurhæfingarteymis. Markmið þjónustunnar er að veita örugga og góða þjónustu við þjónustuþega.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfað er eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar.
- Hjúkrun í heimahúsi, í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar og aðrar heilbrigðsstéttir.
- Framkvæmd og eftirfylgd hjúkrunaráætlana og skráning í Sögu.
- Virk þátttaka í teymisvinnu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjúkraliðamenntun, íslenskt starfsleyfi.
- Þekking og reynsla af sjúkraskrárkerfi Sögu og RAI mælitækjum æskileg.
- Íslenskukunnátta á bilinu B2-C2 í samræmi við evrópskan tungumálarammann.
- Ökuréttindi.
- Frumkvæði og faglegur metnaður.
- Góð samskipta og skipulagshæfni
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
- Sund-og menningarkort
- Samgöngustyrkur
- Heilsustyrkur
- Frábært mötuneyti
Advertisement published3. December 2024
Application deadline17. December 2024
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Efstaleiti 1, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveClean criminal recordHuman relationsDriver's licenceParamedicPlanningTeam work
Professions
Job Tags
Other jobs (7)
Hjúkrunarstjóri í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri á skammtímadvöl Árlandi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í SELMU-teymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Umönnun Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Öflugur teymisstjóri á íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi á íbúðakjarna – 80% vaktavinna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður við umönnun í dagþjálfun Esjutúni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Similar jobs (12)
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Hjúkrunarfræðingur í SELMU-teymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði - Heilsugæslan Glæsibæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilbrigðisstarfsmaður óskast
Mobility ehf.
Sjúkraliði óskast á heilsugæsluna á Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Hjúkrunarfræðingur óskast á heilsugæsluna á Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sjúkraliði í dagþjálfun - Laugarás
Hrafnista
Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf
Sjúkraliði
Læknastöðin Orkuhúsinu
Leikskólakennari /Þroskaþjálfi
Leikskólinn Vinaminni
Hjúkrunarfræðingur - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sóltún - Sjúkraliði, verkefnastjóri
Sóltún hjúkrunarheimili