Heiða slf
Heiða slf

Aðstoðarkona óskast til starfa

Hæhæ :)

Ég er kona á besta aldri, lífsglöð og jákvæð sem bundin er við hjólastól og leita því aðstoðarkonu til að hjálpa mér við hið daglega líf.

Dagarnir hjá mér eru fjölbreyttir og lifandi, og ég reyni að njóta lífsins eins og ég get. Skemmtilegast þykir mér að hlæja, hafa gaman, fara á tónleika og ferðast gjarnan til útlanda ásamt aðstoðarfólki mínu.

Þetta starf passaroft vel fyrir fólk í námi, annarri vinnu eða þeim sem kjósa bæði lifandi og fjölbreytta daga.

Það sem ég óska eftir er jákvæð, dugleg, áreiðanleg og hraust aðstoðarkona sem er 25 ára eða eldri, með bílpróf, hreint sakavottorð og góða íslenskukunnáttu. Ég geri ekki þá kröfu að aðstoðarfólk búi yfir reynslu af starfi með fötluðu fólki.

Ef þú telur þetta vera rétta starfið fyrir þig þá hlakka ég til að heyra frá þér.

(only Icelandic speaking)

Advertisement published25. November 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Háholt 12, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Patience
Suitable for
Professions
Job Tags