NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!

Aðstoðarfólk óskast

Ég heiti Fanney Ósk Eyjólfsdóttir og er 31 árs kona með mikinn áhuga á mínu eigin sjálfstæða lífi. Ég er með cerebral palsy – fjórlömun sem þýðir að ég er háð öðrum til líkamlegra athafna, þar af leiðandi þarf aðstoðarfólk mitt að geta tileinkað sér viðeigandi aðferðir í aðstoð við mig.

Ég er opinn húmoristi sem tekur sér ekki of alvarlega. Ég er að leitast eftir einstaklingum sem geta aðstoðað mig við að lifa mínu lífi. Vinnan er fjölbreytt og skemmtileg og fær starfsfólk að taka virkan þátt í skipulagi starfsins.

Um er að ræða vaktavinnu, ýmist morgun- og/eða kvöldvaktir.

Óska sérstaklega eftir fólki sem getur unnið á þriðjudögum og um jól og áramót.

Ég á minn eigin bíl og þarf umsækjandi því að hafa ökuréttindi.

Hæfnikröfur:

- Íslenskukunnátta skilyrði

- Enskukunnátta kostur

- Stundvísi

- Almenn ökuréttindi skilyrði

- Reynsla af líkum störfum ekki skilyrði, en kostur.

- Aðeins umsækjendur 20 ára og eldri koma til greina.

Advertisement published27. November 2024
Application deadline11. December 2024
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Reykjavík
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags