Heilartennur.is
Nútímaleg tannlæknastofa þar sem starfa nokkrir tannlæknar og tannsmiðir eru á staðnum. Sinnum öllum almennum tannlækningum, tannplantaaðgerðum og Invisalign meðferðum.
Aðstoð á tannlæknastofu
Tannnlæknastofan Heilartennur.is óskar eftir tanntækni eða aðstoðarmann tannlæknis til starfa.
Stofan er staðsett miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu en þar starfa nokkrir tannlæknar og samstarf er við tannsmiði sem eru á staðnum.
Stofan er rótgróin og í góðum stöðugum vexti.
Stofan er mjög vel tækjum búin, í nútímalegu umhverfi ásamt góðri starfsmannaaðstöðu.
Um er að ræða símvörslu, tímabókanir, móttaka ,samskipti við birgja, aðstoð og frágangur við tannlæknastól, sótthreinsun o.fl.
Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum.
Gott vald á íslensku og ensku.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og undir álagi.
Um er að ræða 80-100% starf og er mögulegt að hefja störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við tannlækni, tímabókanir, sótthreinsun, rík þjónustulund
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi, góð íslensku- og enskukunnátta. Tanntæknir, sjúkraliði, heilbrigðismenntun(ekki skilyrði)
Advertisement published28. November 2024
Application deadline7. December 2024
Language skills
English
Very goodRequired
Icelandic
Very goodRequired
Location
Faxafen 5, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
Human relationsPunctualWorking under pressureCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Óska eftir eðalkonum í vaktavinnu
NPA miðstöðin
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Seltjarnarnes og Vesturbær
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin
Aðstoðarmaður Iðjuþjálfa - Sóltún Heilsusetur
Sóltún Heilsusetur
Aðstoðarmaður Iðjuþjálfa - Laugarás
Hrafnista
Hlutastarf í Breiðholtinu
NPA miðstöðin
Aðstoðardeildarstjóri á Brjóstamiðstöð - deild skimunar og greiningar brjóstameina
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á Brjóstamiðstöð - göngudeild
Landspítali
Tímabundið starf á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Hæfingarstöðin Dalvegi
Tanntæknir/aðstoð á tannlæknastofu.
Tannsinn ehf.
Starfsmaður á Heimili fyrir börn
Mosfellsbær