Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Teymisstjóri í heimahjúkrun

Vesturmiðstöð auglýsir lausa stöðu teymisstjóra í heimahjúkrun. Um ótímabundið starf í dagvinnu er að ræða.

Megin starfssvið er stýring teymis sem veitir víðtæka hjúkrun í heimahúsum vegna andlegrar og líkamlegrar skerðingar eða vegna langvinnra sjúkdóma. Teymisstjóri ber ábyrgð á gerð þjónustuplans teymisins og ber samábyrgð með öðrum teymum á heildarþjónustu heimahjúkrunar. Teymisstjóri styður við einstaklinga og aðstandendur þeirra sem og samstarfsfólk. Hann skipuleggur og sér um verkstjórn og framkvæmd þeirrar hjúkrunar sem þörf er á hverju sinni hjá skjólstæðingahópi teymisins. Hann tryggir góð samskipti og samvinnu við aðrar sjúkrastofnanir og heilbrigðisstéttir með hagsmuni skjólstæðings að leiðarljósi.

Mikil þróunarvinna er á velferðarsviði Reykjavíkurborgar, m.a innleiðing velferðartækni. Reykjavíkurborg hefur verið leiðandi í samþættri þjónustu heimahjúkrunar og heimastuðnings. Aukin áhersla er á að veita samþætta hjúkrun og aðra þjónustu í heimahúsi til að styðja við sjálfstæða búsetu og auka lífsgæði íbúa.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfað er eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar
  • Yfirumsjón með starfsemi teymis og þeirri hjúkrunarþjónustu sem teymið veitir
  • Fagleg ábyrgð á veittri þjónustu
  • Framkvæmd og eftirfylgd hjúkrunaráætlana
  • Er hluti af stjórnendateymi starfsstaðar
  • Tengiliður í þverfaglegu samstarfi
  • Samskipti við heilbrigðisstofnanir
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt hjúkrunarleyfi
  • Háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í starfi er kostur
  • Reynsla af stjórnun og teymisvinnu
  • Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Jákvætt og lausnarmiðað viðhorf
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Íslenskukunnátta C1 í samræmi við evrópska tungumálaramann
  • Ökuréttindi B
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
Advertisement published23. April 2025
Application deadline29. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Lindargata 59, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (18)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsráðgjafi á skammtímadvöl fyrir fötluð börn/ungmenni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt sumarstarf í skammtímadvöl fyrir fötluð börn
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi í sumarafleysingu á íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfskraftur óskast í VoR teymi Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á heimili fyrir fatlaða í Hlíðunum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarafleysingar á heimili fyrir fatlaða.
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi til sumarstarfa í Íbúðarkjana í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi á Íbúðakjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsráðgjafi í alþjóðamálum á Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi starf stuðningsráðgjafa í búsetuþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast í sumarstarf með börnum og ungmennu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstarf fyrir stuðningsfulltrúa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Við sköpum nýja framtíð í heimaþjónustu Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi starf í búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið