Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf

Ef þú ert félagslynd og lífsglöð manneskja sem hefur gaman af því að aðstoða fjölbreyttan hóp við að lifa innihaldsríku lífi lengur heima hjá sér, þá erum við að leita að þér!

Norðurmiðstöð óskar eftir starfsfólki, frá miðjum júní´25 til miðjan ágúst´25, til að sinna heimastuðningi. Um er að ræða bæði dagvinnu og vaktavinnu, starfshlutfall eftir samkomulagi.

Við hvetjum öll kyn til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð

Heimastuðningur veitir þjónustu eftir stuðningsáætlun sem gerð hefur verið við notendur á heimilum þeirra, aðstoð við almenn heimilisstörf, göngutúra, búðarferðir, félagslegan stuðning, persónulega umhirðu o.fl.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af heimaþjónustu eða umönnunarstörfum æskileg
  • Viðkomandi þarf að vera eldri en 18 ára
  • Bílpróf
  • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Vandvirkni og sjálfstæði í starfi
  • Íslenskukunnátta á bilinu B1-C1 (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma)
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Fríðindi í starfi
  • Styttri vinnuvika
  • Mötuneyti
Advertisement published16. April 2025
Application deadline30. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Efstaleiti 1, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Care (children/elderly/disabled)
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags