Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.
Starfsmaður óskast á skammtímadvölina Móaflöt í Garðabæ
Garðabær óskar eftir að ráða starfsmann í 90% starf í vaktavinnu á skammtímadvöl fyrir ungmenni með fötlun.
Mikilvægt er að viðkomandi geti unnið dag- og kvöldvaktir ásamt því að vinna aðra hverja helgi. Um er að ræða virkilega fjölbreytt og skemmtilegt starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Leikur og starf með börnunum
- Aðstoð við athafnir daglegs lífs
- Þátttaka í faglegu starfi
- Samskipti við foreldra og aðstandendur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Reynsla af starfi með einstaklingum með fötlun æskileg
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Hreint sakavottorð
Advertisement published21. January 2025
Application deadline4. February 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (9)
Ert þú framtíðar forstöðumaður?
Garðabær
Leiðtogi í líflegri íþróttamiðstöð
Garðabær
Garðabær óskar eftir að ráða verkefnastjóra smíðaverkefna
Garðabær
Frístundaleiðbeinandi óskast við Félagsmiðstöðina Urra
Garðabær
Verkefnastjóri í stafrænni þróun
Garðabær
Leikskólinn Hæðarból leitar að leikskólakennara í sérkennslu
Garðabær
Leikskólinn Hæðarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær
Krakkakot óskar eftir einstaklingi í stuðning
Garðabær
Heilsuleikskólinn Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær
Similar jobs (12)
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær
Velferðarsvið - Starfsmaður í vettvangsstarf
Reykjanesbær
Starfsfólk í búsetuþjónustu fatlaðra
Akraneskaupstaður
Sumarafleysing - Móttökuritari
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Sumarstarf 2025 | Summer Job 2025
Embla Medical | Össur
Staða sjúkraliða við frístund í Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Traust aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin
Móttökuritari á tannlæknastofu
Tannréttingar sf
Velferðarsvið - Búsetuþjónusta fatlaðs fólks
Reykjanesbær
Heilbrigðismenntaður starfsmaður á lungnarannsóknarstofu
Landspítali
Snyrtifræðingur / sjúkraliði - 50%
Útlitslækning
Sjúkraliðar í heimahjúkrun-Sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið