Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður

Starfsfólk í búsetuþjónustu fatlaðra

Velferðar- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar óskar eftir að ráða starfsmenn á heimili fyrir fatlað fólk I, við íbúðarsambýlið Laugarbraut 8 Akranesi. Stöðurnar eru um 80% og einnig vantar í eina stöðu sem er önnur hvor helgi og henntar vel með skóla.

Dagvaktir, kvöldvaktir og helgarvaktir eru í boði, helgarvaktir eru aðra hvora helgi.

Heimilið starfar eftir lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Einnig er unnið eftir hugmyndafræðinni um sjálfseflingu eins og Þjónandi leiðsögn ( Gentle Teaching). Mikil áhersla er að starfsmenn tileinki sér þessa hugmyndafræði og vinni eftir henni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stuðningur og aðstoð við fatlað fólk við allar athafnir daglegs lífs, hann felst í því að nýta valdeflandi stuðning og aðstoð til sjálfstæðs lífs eins og kostur er.
  • Stuðningur til félagslegrar og samfélagslegrar þátttöku.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áhugi og reynsla á að starfa með fólki.
  • Áhersla er lögð á framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum og færni í að vinna náið með fólki
  • Lipurð, sveigjanleiki og jákvæðni í samskiptum
  • Frumkvæði, samviskusemi og metnaður í starfi
  • Sjálfstæð, skipulögð og öguð vinnubrögð æskileg
  • Stundvísi er skilyrði
  • Íslenska er skilyrði sem talmál
  • Hreint sakavottorð
  • Bílpróf æskilegt
Advertisement published23. January 2025
Application deadline9. February 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Laugarbraut 8, 300 Akranes
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags