Reykjanesbær
Reykjanesbær er fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegnum öflugt skóla-, íþrótta-, og menningarstarf. Íbúar sinna fjölbreyttum störfum í vistvænu fjölmenningarsamfélagi sem einkennist af framsækni, eldmóði og virðingu.
Reykjanesbær hefur að markmiði að hafa ávallt á að skipa hæfum og
ánægðum starfsmönnum sem geta sýnt frumkvæði í störfum sínum og veitt bæjarbúum framúrskarandi þjónustu. Það er sameiginlegt verkefni starfsmanna og stjórnenda sveitarfélagsins að veita bæjarbúum sem allra besta þjónustu og sú samvinna byggir á gagnkvæmu trausti og virðingu fyrir ólíkum
sjónarmiðum.
Velferðarsvið - Búsetuþjónusta fatlaðs fólks
Óskað er eftir starfsmanni í tímabundið starf
Þjónustuíbúðir í Seljudal leita að starfsmanni. Um er að ræða tímabundið starf með möguleika á fastráðningu.
Unnið er á sólarhringsvöktum dag-, kvöld-, nætur-, og helgarvöktum. Starfið er spennandi og lærdómsríkt með ýmsum fjölbreyttum og krefjandi verkefnum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við athafnir daglegs lífs skjólstæðinga innan og utan heimilis
- Félagslegur stuðningur
- Aðstoða íbúa við að halda heimili
Menntunar- og hæfniskröfur
- Félagsliðanám eða annað nám sem nýtist í starfi er kostur
- Hæfni og virðing í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og þolinmæði
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð er skilyrði
- Æskilegt að viðkomandi sé orðinn 25 ára
Fríðindi í starfi
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Advertisement published22. January 2025
Application deadline3. February 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
Location
Seljudalur 48, 260 Reykjanesbær
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsIndependenceCare (children/elderly/disabled)Patience
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær
Velferðarsvið - Starfsmaður í vettvangsstarf
Reykjanesbær
Starfsfólk í búsetuþjónustu fatlaðra
Akraneskaupstaður
Staða sjúkraliða við frístund í Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Traust aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin
Deildarstjóri óskast í búsetukjarna í Mosfellsbæ
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Deildarstjóri óskast í búsetukjarna í Mosfellsbæ
Búsetukjarninn Hulduhlíð
Heilbrigðismenntaður starfsmaður á lungnarannsóknarstofu
Landspítali
Snyrtifræðingur / sjúkraliði - 50%
Útlitslækning
Sjúkraliðar í heimahjúkrun-Sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi á áfangaheimili
Samhjálp
Sjúkraliði í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið